Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 09:01 Isaiah Stewart hjá Detroit Pistons missti stjórn á skapi sínu fyrir leik á móti Phoenix Suns í nótt. Getty/Mike Mulholland Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024 NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024
NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira