Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 09:01 Isaiah Stewart hjá Detroit Pistons missti stjórn á skapi sínu fyrir leik á móti Phoenix Suns í nótt. Getty/Mike Mulholland Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024 NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira