Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 09:01 Isaiah Stewart hjá Detroit Pistons missti stjórn á skapi sínu fyrir leik á móti Phoenix Suns í nótt. Getty/Mike Mulholland Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024 NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024
NBA Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira