Fékk tólf ára keppnisbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 15:00 Það fannst sannkallaður sterakokteill í sýni þeirra indversku. Getty/Robert Michael Indverski sleggjukastarinn Kumari Rachna má ekki keppa aftur fyrr en í fyrsta lagi árið 2035. Rachna hefur verið dæmd í tólf ára keppnisbann fyrir að nota fjölmörg ólögleg efni. Bannið nær nákvæmlega frá 24. nóvember 2023 til 23. nóvember 2035. Indian hammer thrower Rachna Kumari banned for 12 years for dopinghttps://t.co/y8yhqkXkjF— Economic Times (@EconomicTimes) February 13, 2024 Í sýni hennar fundust sterarnir Stanozolol, Metandienone, DHCMT og Clenbuterol og það var því að nægu að taka hjá henni. Stanozolol er þekktast fyrir að vera sterinn sem felldi Ben Johnson á lyfjaprófinu á ÓL í Seoul 1988l. Rachna hafði áður fallið á lyfjaprófi árið 2015 og fékk þá fjögurra ára bann. Rachna er þrítug og verður því 42 ára gömul þegar hún má keppa á ný. Það er líklegast að ferli hennar sé lokið. Hún varð indverskur meistari í sleggjukasti á síðasta ári og varð í níunda sæti á Asíuleikunum. Hún kastaði 65,03 metra á indverska mótinu en 58,13 metra á Asíuleikunum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Rachna hefur verið dæmd í tólf ára keppnisbann fyrir að nota fjölmörg ólögleg efni. Bannið nær nákvæmlega frá 24. nóvember 2023 til 23. nóvember 2035. Indian hammer thrower Rachna Kumari banned for 12 years for dopinghttps://t.co/y8yhqkXkjF— Economic Times (@EconomicTimes) February 13, 2024 Í sýni hennar fundust sterarnir Stanozolol, Metandienone, DHCMT og Clenbuterol og það var því að nægu að taka hjá henni. Stanozolol er þekktast fyrir að vera sterinn sem felldi Ben Johnson á lyfjaprófinu á ÓL í Seoul 1988l. Rachna hafði áður fallið á lyfjaprófi árið 2015 og fékk þá fjögurra ára bann. Rachna er þrítug og verður því 42 ára gömul þegar hún má keppa á ný. Það er líklegast að ferli hennar sé lokið. Hún varð indverskur meistari í sleggjukasti á síðasta ári og varð í níunda sæti á Asíuleikunum. Hún kastaði 65,03 metra á indverska mótinu en 58,13 metra á Asíuleikunum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira