„Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. febrúar 2024 20:34 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst við spila einn besta leik sem við höfum spilað og ég er mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir leik. Njarðvík byrjaði betur og komst snemma ellefu stigum yfir 1-12. Arnar sagði að Njarðvík hafi komið á óvart í upphafi leiks. „Þær komu út í hálf pressu sem við vorum augljóslega ekki tilbúin undir og þær komu okkur á óvart.“ Eftir áhlaup Njarðvíkur var allt annað að sjá spilamennsku Stjörnunnar og Arnar var ánægður með hvernig liðið svaraði fyrir sig. „Við fórum að finna lausnir og fengum ódýrar körfur. Við komust inn í teiginn og hættum að tapa boltanum. Við vorum í vandræðum með þær á opnum velli í upphafi leiks.“ Aðspurður hvað gekk vel í varnarleik Stjörnunnar í öðrum leikhluta þar sem Njarðvík gerði aðeins eina körfu sagði Arnar að það hafi ekki verið að stíga út. „Ekki að stíga út þar sem þær tóku örugglega 15 sóknarfráköst í leiknum. Við héldum þeim fyrir framan okkur og Selena Lott var í villu vandræðum. Þetta var í fyrsta skiptið sem við mætum henni og hún spilaði mjög vel.“ Arnar var afar ánægður með hvernig liðið hélt sjó undir lokin þegar að Njarðvík minnkaði niður forskot Stjörnunnar. „Ég ætla ekki að ljúga neinu með það að ég er rosalega stoltur af þessari frammistöðu. Það að hafa endað í efri hlutanum á móti þessum liðum gerði mig skíthræddan að þetta yrðu langir vormánuðir. Þetta bætir geðheilsuna talsvert og ég held að þetta hafi verið heilt yfir ein af okkar betri frammistöðu sem við höfum átt,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum ansi ánægður með sigurinn. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
„Mér fannst við spila einn besta leik sem við höfum spilað og ég er mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir leik. Njarðvík byrjaði betur og komst snemma ellefu stigum yfir 1-12. Arnar sagði að Njarðvík hafi komið á óvart í upphafi leiks. „Þær komu út í hálf pressu sem við vorum augljóslega ekki tilbúin undir og þær komu okkur á óvart.“ Eftir áhlaup Njarðvíkur var allt annað að sjá spilamennsku Stjörnunnar og Arnar var ánægður með hvernig liðið svaraði fyrir sig. „Við fórum að finna lausnir og fengum ódýrar körfur. Við komust inn í teiginn og hættum að tapa boltanum. Við vorum í vandræðum með þær á opnum velli í upphafi leiks.“ Aðspurður hvað gekk vel í varnarleik Stjörnunnar í öðrum leikhluta þar sem Njarðvík gerði aðeins eina körfu sagði Arnar að það hafi ekki verið að stíga út. „Ekki að stíga út þar sem þær tóku örugglega 15 sóknarfráköst í leiknum. Við héldum þeim fyrir framan okkur og Selena Lott var í villu vandræðum. Þetta var í fyrsta skiptið sem við mætum henni og hún spilaði mjög vel.“ Arnar var afar ánægður með hvernig liðið hélt sjó undir lokin þegar að Njarðvík minnkaði niður forskot Stjörnunnar. „Ég ætla ekki að ljúga neinu með það að ég er rosalega stoltur af þessari frammistöðu. Það að hafa endað í efri hlutanum á móti þessum liðum gerði mig skíthræddan að þetta yrðu langir vormánuðir. Þetta bætir geðheilsuna talsvert og ég held að þetta hafi verið heilt yfir ein af okkar betri frammistöðu sem við höfum átt,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum ansi ánægður með sigurinn.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira