„Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. febrúar 2024 20:34 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst við spila einn besta leik sem við höfum spilað og ég er mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir leik. Njarðvík byrjaði betur og komst snemma ellefu stigum yfir 1-12. Arnar sagði að Njarðvík hafi komið á óvart í upphafi leiks. „Þær komu út í hálf pressu sem við vorum augljóslega ekki tilbúin undir og þær komu okkur á óvart.“ Eftir áhlaup Njarðvíkur var allt annað að sjá spilamennsku Stjörnunnar og Arnar var ánægður með hvernig liðið svaraði fyrir sig. „Við fórum að finna lausnir og fengum ódýrar körfur. Við komust inn í teiginn og hættum að tapa boltanum. Við vorum í vandræðum með þær á opnum velli í upphafi leiks.“ Aðspurður hvað gekk vel í varnarleik Stjörnunnar í öðrum leikhluta þar sem Njarðvík gerði aðeins eina körfu sagði Arnar að það hafi ekki verið að stíga út. „Ekki að stíga út þar sem þær tóku örugglega 15 sóknarfráköst í leiknum. Við héldum þeim fyrir framan okkur og Selena Lott var í villu vandræðum. Þetta var í fyrsta skiptið sem við mætum henni og hún spilaði mjög vel.“ Arnar var afar ánægður með hvernig liðið hélt sjó undir lokin þegar að Njarðvík minnkaði niður forskot Stjörnunnar. „Ég ætla ekki að ljúga neinu með það að ég er rosalega stoltur af þessari frammistöðu. Það að hafa endað í efri hlutanum á móti þessum liðum gerði mig skíthræddan að þetta yrðu langir vormánuðir. Þetta bætir geðheilsuna talsvert og ég held að þetta hafi verið heilt yfir ein af okkar betri frammistöðu sem við höfum átt,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum ansi ánægður með sigurinn. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
„Mér fannst við spila einn besta leik sem við höfum spilað og ég er mjög sáttur með sigurinn,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir leik. Njarðvík byrjaði betur og komst snemma ellefu stigum yfir 1-12. Arnar sagði að Njarðvík hafi komið á óvart í upphafi leiks. „Þær komu út í hálf pressu sem við vorum augljóslega ekki tilbúin undir og þær komu okkur á óvart.“ Eftir áhlaup Njarðvíkur var allt annað að sjá spilamennsku Stjörnunnar og Arnar var ánægður með hvernig liðið svaraði fyrir sig. „Við fórum að finna lausnir og fengum ódýrar körfur. Við komust inn í teiginn og hættum að tapa boltanum. Við vorum í vandræðum með þær á opnum velli í upphafi leiks.“ Aðspurður hvað gekk vel í varnarleik Stjörnunnar í öðrum leikhluta þar sem Njarðvík gerði aðeins eina körfu sagði Arnar að það hafi ekki verið að stíga út. „Ekki að stíga út þar sem þær tóku örugglega 15 sóknarfráköst í leiknum. Við héldum þeim fyrir framan okkur og Selena Lott var í villu vandræðum. Þetta var í fyrsta skiptið sem við mætum henni og hún spilaði mjög vel.“ Arnar var afar ánægður með hvernig liðið hélt sjó undir lokin þegar að Njarðvík minnkaði niður forskot Stjörnunnar. „Ég ætla ekki að ljúga neinu með það að ég er rosalega stoltur af þessari frammistöðu. Það að hafa endað í efri hlutanum á móti þessum liðum gerði mig skíthræddan að þetta yrðu langir vormánuðir. Þetta bætir geðheilsuna talsvert og ég held að þetta hafi verið heilt yfir ein af okkar betri frammistöðu sem við höfum átt,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum ansi ánægður með sigurinn.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira