Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar á Valentínusar- og öskudaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2024 06:00 Harry Kane, Thomas Müller og félagar í Bayern München verða í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sebastian Widmann/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar þennan Valentínusar- og öskudag ársins 2024. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deildirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við hefjum leik á viðureign Hauka og Stjörnunnar í Subway-deild karla klukkan 17:40. Klukkan 20:10 er svo komið að næsta leik í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Keflavík í Subway-deild kvenna. Að þeim leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar í Subway-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin er farin að rúlla á ný eftir of langan tíma og upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19:25. Klukkan 19:50 færum við okkur svo út á völl þar sem Lazio tekur á móti Bayern München áður en Meistaradeildarmörkin taka við keflinu. Stöð 2 Sport 3 Bologna og Fiorentina eigast við í ítalska boltanum klukkan 17:50 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 eSport Föruneyti Pingsins verður á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 20:00. Vodafone Sport Paris Saint-Germain tekur á móti Real Sociedad í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:50 áður en Pittsburgh Penguins og Florida Panthers eigast við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:35 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deildirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við hefjum leik á viðureign Hauka og Stjörnunnar í Subway-deild karla klukkan 17:40. Klukkan 20:10 er svo komið að næsta leik í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Keflavík í Subway-deild kvenna. Að þeim leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar í Subway-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin er farin að rúlla á ný eftir of langan tíma og upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19:25. Klukkan 19:50 færum við okkur svo út á völl þar sem Lazio tekur á móti Bayern München áður en Meistaradeildarmörkin taka við keflinu. Stöð 2 Sport 3 Bologna og Fiorentina eigast við í ítalska boltanum klukkan 17:50 á Stöð 2 Sport 3. Stöð 2 eSport Föruneyti Pingsins verður á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 20:00. Vodafone Sport Paris Saint-Germain tekur á móti Real Sociedad í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:50 áður en Pittsburgh Penguins og Florida Panthers eigast við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:35 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti