Kólnar tímabundið í kvöld og í nótt Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2024 07:13 Hiti verður í kringum frostmark í dag. Vísir/Vilhelm Lægðin sem hefur haldið að okkur norðanáttinni fjarlægist nú smám saman og við tekur hæð suðvestur af landinu og lægðardrag á Grænlandssundi. Undir kvöld verður vindáttin orðin suðvestlæg. Gul viðvörun verður í gildi suðaustantil vegna hvassviðris í dag. Á vef Veðurstofunnar segir að ekki verði mikil úrkoma né mjög hvasst en að það muni kólna tímabundið í kvöld og nótt. Gera má ráð fyrir norðan 8 til 15 metrum á sekúndu í dag, en staðbundið 15 til 20 metra á sekúndu austan Öræfa. Er búist við að nái 30 metrum á sekúndu í hviðum austan Öræfa. Él, en bjart með köflum sunnan- og vestantil. Hiti verður nálægt frostmarki og mun lægja heldur, létta til og kólna talsvert í kvöld. Gul veðurviðvörun er í gildi á Suðausturlandi vegna norðvestan hvassviðrisins milli klukkan 10 og 19 í dag. Er veðrið talið varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Svo er að sjá að það hlýni með suðlægum áttum þegar nær dregur helgi og benda spár til að það geti staðið fram yfir helgi. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestan 3-8 m/s, en 8-13 norðvestanlands og dálítil snjókoma vestantil um tíma, en annars bjartviðri að mestu. Hiti um og yfir frostmarki suðvestantil, en frost annars 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og þurrt að kalla, en suðaustan 5-10 m/s suðvestanlands um kvöldið. Frostlaust syðst, en frost annars 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Á föstudag: Suðaustanstrekkingur og slydda eða rigning seinnipartinn, en hægari og þurrt norðaustantil. Hlýnandi veður. Á laugardag: Suðaustanátt með rigningu, einkum seinnipartinn, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti víða 2 til 7 stig. Á sunnudag og mánudag: Suðlæg átt, væta á köflum og hiti 0 til 5 stig. Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að ekki verði mikil úrkoma né mjög hvasst en að það muni kólna tímabundið í kvöld og nótt. Gera má ráð fyrir norðan 8 til 15 metrum á sekúndu í dag, en staðbundið 15 til 20 metra á sekúndu austan Öræfa. Er búist við að nái 30 metrum á sekúndu í hviðum austan Öræfa. Él, en bjart með köflum sunnan- og vestantil. Hiti verður nálægt frostmarki og mun lægja heldur, létta til og kólna talsvert í kvöld. Gul veðurviðvörun er í gildi á Suðausturlandi vegna norðvestan hvassviðrisins milli klukkan 10 og 19 í dag. Er veðrið talið varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Svo er að sjá að það hlýni með suðlægum áttum þegar nær dregur helgi og benda spár til að það geti staðið fram yfir helgi. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðvestan 3-8 m/s, en 8-13 norðvestanlands og dálítil snjókoma vestantil um tíma, en annars bjartviðri að mestu. Hiti um og yfir frostmarki suðvestantil, en frost annars 1 til 6 stig. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt og þurrt að kalla, en suðaustan 5-10 m/s suðvestanlands um kvöldið. Frostlaust syðst, en frost annars 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Á föstudag: Suðaustanstrekkingur og slydda eða rigning seinnipartinn, en hægari og þurrt norðaustantil. Hlýnandi veður. Á laugardag: Suðaustanátt með rigningu, einkum seinnipartinn, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti víða 2 til 7 stig. Á sunnudag og mánudag: Suðlæg átt, væta á köflum og hiti 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Sviptir Harris vernd Erlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira