Telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn Jón Þór Stefánsson skrifar 13. febrúar 2024 07:01 Sveinn Andri Sveinsson er verjandi Sindra Snæs Birgissonar. Vísir/Hulda Margrét Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs Birgissonar sakbornings í hryðjuverkamálinu svokallaða, telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn í málinu, nánar tiltekið við byssu. Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“ Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira