Ekki hægt að segja til um hvenær heita vatnið kemur á Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. febrúar 2024 10:20 Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Almannavarnir og HS Orka undirbúa lagningu annarrar hjáveitulagnar eftir að hin laskaðist undir hrauni í nótt. Heitavatnslaust er í Reykjanesbæ og álagið á rafmagnskerfið slíkt að slegið hefur út víða á svæðinu og segja almannavarnir kerfið vera að þolmörkum komið. Samkvæmt tilkynningu frá HS Orku var byrjað strax í nótt að safna efni og skipuleggja flutning á því. Lagður verður vegur yfir nýja hraunið og suðustöðvar settar upp báðum megin hrauntungunnar. Leggja þarf 600 metra af nýrri lögn. Að því er segir í tilkynningunni mun framkvæmdin taka nokkra daga en enn er of snemmt að áætla verklok. Stórvirkar vinnuvélar muni brjóta hraunið upp, þjappa það niður og leggja malarpúða ofan á þvert yfir hraunið. „Ljóst er að framkvæmdin er afar umfangsmikil almannavarnaaðgerð og nokkurn tíma mun taka áður en hægt verður að segja fyrir um möguleg verklok. Allt kapp verður lagt á að vinna verkið eins hratt og nokkur kostur er,“ kemur fram í tilkynningunni. Lögreglan biðlar til íbúa Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa og atvinnurekenda á svæðinu að spara orkuna. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag. „Nú verðum við að sýna hvað í okkur býr upp á að við höldum rafmagni á bænum svo vð náum nú að kynda hjá okkur,“ skrifar hún. Lögreglan hvetur fólk til að hlaða ekki rafmagnsbílinn, taki útiljós úr sambandi og vera aðeins með einn rafmagnshitagjafa í gangi í einu. „Við skorum á verktaka að taka nýbyggingar úr sambandi og í raun bara verða allir að leggjast á eitt.“ Reykjanesbær Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Jarðhiti Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá HS Orku var byrjað strax í nótt að safna efni og skipuleggja flutning á því. Lagður verður vegur yfir nýja hraunið og suðustöðvar settar upp báðum megin hrauntungunnar. Leggja þarf 600 metra af nýrri lögn. Að því er segir í tilkynningunni mun framkvæmdin taka nokkra daga en enn er of snemmt að áætla verklok. Stórvirkar vinnuvélar muni brjóta hraunið upp, þjappa það niður og leggja malarpúða ofan á þvert yfir hraunið. „Ljóst er að framkvæmdin er afar umfangsmikil almannavarnaaðgerð og nokkurn tíma mun taka áður en hægt verður að segja fyrir um möguleg verklok. Allt kapp verður lagt á að vinna verkið eins hratt og nokkur kostur er,“ kemur fram í tilkynningunni. Lögreglan biðlar til íbúa Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa og atvinnurekenda á svæðinu að spara orkuna. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag. „Nú verðum við að sýna hvað í okkur býr upp á að við höldum rafmagni á bænum svo vð náum nú að kynda hjá okkur,“ skrifar hún. Lögreglan hvetur fólk til að hlaða ekki rafmagnsbílinn, taki útiljós úr sambandi og vera aðeins með einn rafmagnshitagjafa í gangi í einu. „Við skorum á verktaka að taka nýbyggingar úr sambandi og í raun bara verða allir að leggjast á eitt.“
Reykjanesbær Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Jarðhiti Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Sjá meira