Skorti sönnunargögn gegn stjúpafa á Suðurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 16:48 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. vísir/Vilhelm Landsréttur hefur mildað dóm karlmanns sem stundaði það að taka myndir stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum ýmist nöktum eða klæðalitlum. Hann fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm í héraði en Landsréttur taldi ekki sönnun komna fram hvað varðaði öll ákæruatriðin. Karlmaðurinn var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur fyrir að hafa á árunum 2009 til 2013 áreitt unga stúlku, stjúpbarnabarn sitt, með því að hafa ítrekað haldið um kynfæri hennar utan klæða þar sem hún lá við hlið hans í rúminu og í tvö til þrjú skipti fært þá litlu upp á sig svo að hún lægi með bringuna upp við kynfæri hans utan klæða. Þá var hann einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa tekið mynd af fullorðinni stjúpdóttur sinni árið 2018 þar sem hún lá sofandi, nakin að neðan. Um leið fyrir að hafa tekið mynd af dóttur hennar nakinni og fáklæddri auk þess að hafa haft allar þessar myndir í vörslu sinni sem voru taldar sýna börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Landsréttur sá málið öðrum augum en í héraði og sýknaði manninn af kynferðisbroti gegn stjúpbarnabarninu vegna skorts á sönnunargögnum. Að frátalinni frásögn stúlkunnar, sem í dag er orðin tvítug, og stjúpafans væru engin sönnunargögn. Ekkert vitnanna hefði getað sagt frá því sem gerðist frá fyrstu hendi heldur tengdust fólkinu fjölskylduböndum. Móðir stúlkunnar greindi frá því að dóttir hennar hefði sýnt af sér óeðlilega kynferðislega hegðun og hefði hún leitað ráðgjafar í Barnahúsi af því tilefni. Í gögnum lá hins vegar ekkert fyrir um samskipti við Barnahús eða mat starfsfólks á hegðun barnsins. Önnur vitni hefðu ekki verið leidd fram. Var hann því sýknaður af þeim hluta ákærunnar. Þá var hann einnig sýknaður af því að hafa haft myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt samkvæmt skilningi laganna. Var dómurinn úr héraði að öðru leyti staðfestur. Sex mánaða skilorðsbundinn dómur var talinn hæfileg refsing. Var hann dæmdur til að greiða mæðgunum samanlagt 1,3 milljónir króna í miskabætur. Dómur Landsréttar. Fréttin hefur verið uppfærð. Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Dómsmál Tengdar fréttir Fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur og stjúpbarnabörnum Karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp dóm í málinu nýlega. 12. desember 2022 20:08 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Sjá meira
Karlmaðurinn var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur fyrir að hafa á árunum 2009 til 2013 áreitt unga stúlku, stjúpbarnabarn sitt, með því að hafa ítrekað haldið um kynfæri hennar utan klæða þar sem hún lá við hlið hans í rúminu og í tvö til þrjú skipti fært þá litlu upp á sig svo að hún lægi með bringuna upp við kynfæri hans utan klæða. Þá var hann einnig sakfelldur í héraði fyrir að hafa tekið mynd af fullorðinni stjúpdóttur sinni árið 2018 þar sem hún lá sofandi, nakin að neðan. Um leið fyrir að hafa tekið mynd af dóttur hennar nakinni og fáklæddri auk þess að hafa haft allar þessar myndir í vörslu sinni sem voru taldar sýna börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Landsréttur sá málið öðrum augum en í héraði og sýknaði manninn af kynferðisbroti gegn stjúpbarnabarninu vegna skorts á sönnunargögnum. Að frátalinni frásögn stúlkunnar, sem í dag er orðin tvítug, og stjúpafans væru engin sönnunargögn. Ekkert vitnanna hefði getað sagt frá því sem gerðist frá fyrstu hendi heldur tengdust fólkinu fjölskylduböndum. Móðir stúlkunnar greindi frá því að dóttir hennar hefði sýnt af sér óeðlilega kynferðislega hegðun og hefði hún leitað ráðgjafar í Barnahúsi af því tilefni. Í gögnum lá hins vegar ekkert fyrir um samskipti við Barnahús eða mat starfsfólks á hegðun barnsins. Önnur vitni hefðu ekki verið leidd fram. Var hann því sýknaður af þeim hluta ákærunnar. Þá var hann einnig sýknaður af því að hafa haft myndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt samkvæmt skilningi laganna. Var dómurinn úr héraði að öðru leyti staðfestur. Sex mánaða skilorðsbundinn dómur var talinn hæfileg refsing. Var hann dæmdur til að greiða mæðgunum samanlagt 1,3 milljónir króna í miskabætur. Dómur Landsréttar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Dómsmál Tengdar fréttir Fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur og stjúpbarnabörnum Karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp dóm í málinu nýlega. 12. desember 2022 20:08 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Sjá meira
Fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur og stjúpbarnabörnum Karlmaður hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni og tveimur stjúpbarnabörnum. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp dóm í málinu nýlega. 12. desember 2022 20:08