Bein útsending: Frumkvöðlar bítast um Gulleggið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 15:01 Það má reikna með mikilli spennu þegar úrslitin verða tilkynnt að loknum kynningum verkefnanna. Lokakeppni Gulleggsins fer fram í dag og er ein milljón króna undir fyrir sigurvegarann. Keppnin fer fram í Grósku og munu keppendur í úrslitum kynna verkefni sín fyrir dómnefnd. Keppnin verður í beinu streymi á Stöð 2 Vísi. Keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2008. Tíu teymi sem valin voru úr tæplega sjötíu umsóknum af áttatíu manna rýnihópi keppa um hið gullna egg. Útsending frá þessari stærstu og elstu frumkvöðlakeppni landisns hefst klukkan 16 og stendur til um klukkan 18. Fyrirtæki sem hafa tekið þátt áður eru meðal annars Controlant, Meniga, PayAnalytics og SolidClouds. Gulleggið er eitt af flaggskipum félagsins KLAK - Icelandic Startups, sem er í eigu Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Origo, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins. Félagið gegnir því hlutverki að stækka og styðja við samfélag frumkvöðla á Íslandi með það að markmiði að fjölga sprotafyrirtækjum. Að neðan má sjá upplýsingar um verkefnin sem býtast um gulleggið. Explore Iceland - tour guide „Leiðsögumaðurinn í bílinn.“ FairGame „FairGame er platform fyrir íþróttamót barna og unglinga, með FairGame ætlum við að setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Fyrir mótshaldara sér FairGame til þess að leikir séu skipulagðir á skilvirkan hátt og umbreytir mörgum dögum af áætlanagerð, í nokkrar sekúndur ! FairGame appið gefur foreldrum og forráðamönnum svo allar upplýsingar í rauntíma.“ Flöff - textílvinnslan „Þróa nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum, til dæmis starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ JarðarGreining „JarðarGreining verkefni stefnir að þróa hátækniaðferð sem notar jarðratssjá og drónartækni til að rannsaka og meta eðlis- og byggingareiginleika viðfangsefnis og láta það jafnframt ósnortið. Boðið verður upp á fjölbreytta þjónustu: allt frá greiningum á þökum húsa til lagna- og kapalgreiningar, frá staðfræði- og botnmælingum til forgreiningar fyrir fornleifauppgröft og náttúruvámat.“ Memm.Care „Umönnun heilabilunarsjúklinga með aðstoð gervigreindar. Hundrað gleðiríkir dagar, að bæta lífsgæði sjúklinga.“ Sea Growth „Hugmyndin er að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Ferlið er þannig að frumsýni er tekið úr villtum heilbrigðum fiski og frumurnar ræktað upp í þar til gerðum líftönkum. Til þess verður notuð endurnýjanleg orka og íslenskt vatn.“ Snatalabb „App sem aðstoðar gæludýraeigendur og viðurkennda gæludýra- að skiptast á þjónustu og skapa öruggt og heilbrigt atvinnuumhverfi á Íslandi til samkeppni á heimsmarkaði. Hugmyndin er byggð á Uber/Airbnb líkani, sem stofnar vettvang með mikla möguleika á að hafa áhrif á samfélög.“ Thorexa „Thorexa mun byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sama lausn getur svo svarað póstum sjálfvirkt til annarra starfsmanna fyrirtækisins ef starfsmaður hættir svo vitneskja hans glatist ekki í gagnaóreiðunni.“ Ullarkögglar „Bætum verðmæti við lággæða ull bænda og auðgum jarðveginn okkar með lífrænum ullarkögglaáburði.“ Vegskáli „Vegskáli snýst um að byggja úr hraðharðnandi trefjasteypu yfir mikilvæga innviði sem hraun ógna, láta hraun flæða yfir skálana og skilja eftir innviðina heila og nothæfa.“ Nýsköpun Háskólar Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 2008. Tíu teymi sem valin voru úr tæplega sjötíu umsóknum af áttatíu manna rýnihópi keppa um hið gullna egg. Útsending frá þessari stærstu og elstu frumkvöðlakeppni landisns hefst klukkan 16 og stendur til um klukkan 18. Fyrirtæki sem hafa tekið þátt áður eru meðal annars Controlant, Meniga, PayAnalytics og SolidClouds. Gulleggið er eitt af flaggskipum félagsins KLAK - Icelandic Startups, sem er í eigu Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Origo, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Samtaka iðnaðarins. Félagið gegnir því hlutverki að stækka og styðja við samfélag frumkvöðla á Íslandi með það að markmiði að fjölga sprotafyrirtækjum. Að neðan má sjá upplýsingar um verkefnin sem býtast um gulleggið. Explore Iceland - tour guide „Leiðsögumaðurinn í bílinn.“ FairGame „FairGame er platform fyrir íþróttamót barna og unglinga, með FairGame ætlum við að setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Fyrir mótshaldara sér FairGame til þess að leikir séu skipulagðir á skilvirkan hátt og umbreytir mörgum dögum af áætlanagerð, í nokkrar sekúndur ! FairGame appið gefur foreldrum og forráðamönnum svo allar upplýsingar í rauntíma.“ Flöff - textílvinnslan „Þróa nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum, til dæmis starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ JarðarGreining „JarðarGreining verkefni stefnir að þróa hátækniaðferð sem notar jarðratssjá og drónartækni til að rannsaka og meta eðlis- og byggingareiginleika viðfangsefnis og láta það jafnframt ósnortið. Boðið verður upp á fjölbreytta þjónustu: allt frá greiningum á þökum húsa til lagna- og kapalgreiningar, frá staðfræði- og botnmælingum til forgreiningar fyrir fornleifauppgröft og náttúruvámat.“ Memm.Care „Umönnun heilabilunarsjúklinga með aðstoð gervigreindar. Hundrað gleðiríkir dagar, að bæta lífsgæði sjúklinga.“ Sea Growth „Hugmyndin er að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Ferlið er þannig að frumsýni er tekið úr villtum heilbrigðum fiski og frumurnar ræktað upp í þar til gerðum líftönkum. Til þess verður notuð endurnýjanleg orka og íslenskt vatn.“ Snatalabb „App sem aðstoðar gæludýraeigendur og viðurkennda gæludýra- að skiptast á þjónustu og skapa öruggt og heilbrigt atvinnuumhverfi á Íslandi til samkeppni á heimsmarkaði. Hugmyndin er byggð á Uber/Airbnb líkani, sem stofnar vettvang með mikla möguleika á að hafa áhrif á samfélög.“ Thorexa „Thorexa mun byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sama lausn getur svo svarað póstum sjálfvirkt til annarra starfsmanna fyrirtækisins ef starfsmaður hættir svo vitneskja hans glatist ekki í gagnaóreiðunni.“ Ullarkögglar „Bætum verðmæti við lággæða ull bænda og auðgum jarðveginn okkar með lífrænum ullarkögglaáburði.“ Vegskáli „Vegskáli snýst um að byggja úr hraðharðnandi trefjasteypu yfir mikilvæga innviði sem hraun ógna, láta hraun flæða yfir skálana og skilja eftir innviðina heila og nothæfa.“
Nýsköpun Háskólar Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira