Merki um leirgos í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2024 14:10 Dökkur mökkurinn sést vel á myndum frá gosinu. Sú breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands að hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Úr verður lítilsháttar sprengivirkni að sögn Veðurstofu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndum. Slíkt hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Að sögn hópsins voru slík gos þekkt í Kröflueldum. Verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem mesta gufan er. Ansi áhugaverð breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndun. Svona hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Leirgos voru þekkt í Kröflueldum og verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem sem mesta gufan er. Lítilsháttar sprengivirkni Í uppfærðu stöðumati Veðurstofunnar kemur fram að dregið hafi úr krafti gossins. Nú gýs aðallega á þremur stöðum á gossprungunni sem opnaðist í morgun. Að sögn Veðurstofunnar er þetta ekki ólíkt því sem sást í gosinu 18. desember. Þá færðist virknin á staka gíga nokkrum klukkustundum eftir að gos hófst. Þá hefur einnig dregið úr skjálftavirkni frá því í morgun. Athygli veki að dökkur mökkur stígi upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. „Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Úr verður þá lítilsháttar sprengivirkni þar sem hvítur gufumökkur blandast við dökkan öskumökk. Svo virðist sem askan sé ekki að ná langt frá gossprungunni eins og staðan er núna. Mökkurinn berst í suðvestur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndum. Slíkt hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Að sögn hópsins voru slík gos þekkt í Kröflueldum. Verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem mesta gufan er. Ansi áhugaverð breyting varð á eldgosinu nýlega samkvæmt Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Hluti sprungunnar gýs nú svörtum gosmekki í bland við vatnsgufu. Er hér sennilega um að ræða suðu á grunnvatni, sem tætir kvikuna og veldur öskumyndun. Svona hefur ekki sést í gosunum á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Leirgos voru þekkt í Kröflueldum og verður áhugavert að sjá hvort þetta þróist út í slíkt. Enn gýs rauðglóandi kviku sitthvoru megin við það svæði sem sem mesta gufan er. Lítilsháttar sprengivirkni Í uppfærðu stöðumati Veðurstofunnar kemur fram að dregið hafi úr krafti gossins. Nú gýs aðallega á þremur stöðum á gossprungunni sem opnaðist í morgun. Að sögn Veðurstofunnar er þetta ekki ólíkt því sem sást í gosinu 18. desember. Þá færðist virknin á staka gíga nokkrum klukkustundum eftir að gos hófst. Þá hefur einnig dregið úr skjálftavirkni frá því í morgun. Athygli veki að dökkur mökkur stígi upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. „Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Úr verður þá lítilsháttar sprengivirkni þar sem hvítur gufumökkur blandast við dökkan öskumökk. Svo virðist sem askan sé ekki að ná langt frá gossprungunni eins og staðan er núna. Mökkurinn berst í suðvestur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira