Katrín uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 11:57 Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita á Suðurnesjum. Vísir/Sigurjón Forsætisráðherra er uggandi yfir stöðunni á Suðurnesjum, þar sem hraun rennur hratt í átt að heitavatnslögn. Ef allt fari á versta veg gætu Suðurnesin verið án heits vatns í tvo til þrjá daga. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“ Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er stödd í samhæfingarmiðstöð almannavarna. Í viðtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann Stöðvar 2, segir hún ljóst að erfið staða blasi við á Suðurnesjum. „Þetta leit ekkert illa út í morgun. En það sem við erum að sjá núna er að hraunflæðið, það fer hratt yfir. Það stefnir að hitavatnslögn og þar með raungerist sviðsmynd sem við höfum átt von á en er mjög dökk. Það gæti valdið hitavatnsleysi á Suðurnesjum.“ Búið að safna saman rafmagnshitaofnum Undirbúningur var hafinn að langtímalaust en óvíst hvort það hafist áður en hraun fer yfir lögnina.Katrín segir nú unnið að bráðabirgðalausn. „En ef þetta fer á versta veg getum við verið að horfa upp á heitavatnsleysi mögulega í tvo til þrjá daga. En við getum ekki sagt til um það alveg á þessari stundu.“ Katrín segir að búið sé að afla og safna saman rafmagnshitaofnum til að tryggja lágmarkshita. „En það er auðvitað unnið eins hratt og hægt er, en við erum í raun að vinna á svæðinu núna. Þó hraunflæðið sé í fullum gangi eru viðbragðsaðilar og verktakar á svæðinu til að vinna að langtímalausn, og þá bráðabirgðalausn. Þeta er allt gert með orkufyrirtækinu á staðnum, HS veitum. En þetta er erfið staða, það blasir við.“
Eldgos og jarðhræringar Suðurnesjabær Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vogar Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Fleiri fréttir Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Sjá meira