Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:00 Albert Guðmundsson fagnar einu af níu deildarmörkum sínum á tímabilinu. Getty/Francesco Pecoraro Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Genoa segir frá því á miðlum sínum að félagið hafi fengið leikmenn sína til að árita keppnistreyjur sínar frá því í leiknum á móti Empoli á dögunum. Albert með treyjuna.@genoacfc Innkoman úr sölunni á treyjunum fer að öllu leyti til styrktar vinaliði félagsins sem heitir „CSS Silent Genova“ og er ítalskur meistari heyrnarlausra. Liðið er á leið í alþjóðakeppni í apríl og fær þarna góða aðstoð frá Alberti og félögum. Albert hefur verið stjarna Genoa í vetur með 9 mörkum og 2 stoðsendingum í 21 leik og það má búast við því að margir vilji eignast treyjuna hans. Genoa sagði frá uppboðinu á samfélagsmiðlum sínum og birti mynd af Alberti með árituðu treyjuna. Treyjan er boðin upp á Ebay vefnum og áhugasamir geta nálgast hana hér. Í morgun voru komin 32 boð í treyjuna og það hæsta var upp á 505 evrur eða 75 þúsund íslenskar krónur. Uppboðið í treyjuna hans Alberts endar eftir rúma sex daga. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Ítalski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Genoa segir frá því á miðlum sínum að félagið hafi fengið leikmenn sína til að árita keppnistreyjur sínar frá því í leiknum á móti Empoli á dögunum. Albert með treyjuna.@genoacfc Innkoman úr sölunni á treyjunum fer að öllu leyti til styrktar vinaliði félagsins sem heitir „CSS Silent Genova“ og er ítalskur meistari heyrnarlausra. Liðið er á leið í alþjóðakeppni í apríl og fær þarna góða aðstoð frá Alberti og félögum. Albert hefur verið stjarna Genoa í vetur með 9 mörkum og 2 stoðsendingum í 21 leik og það má búast við því að margir vilji eignast treyjuna hans. Genoa sagði frá uppboðinu á samfélagsmiðlum sínum og birti mynd af Alberti með árituðu treyjuna. Treyjan er boðin upp á Ebay vefnum og áhugasamir geta nálgast hana hér. Í morgun voru komin 32 boð í treyjuna og það hæsta var upp á 505 evrur eða 75 þúsund íslenskar krónur. Uppboðið í treyjuna hans Alberts endar eftir rúma sex daga. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc)
Ítalski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki