Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 13:51 Eliza Reid hefur notið veru sinnar í Dúbaí. Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira