Aftur mikil flóð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Fjölmargir ökumenn hafa setið fastir í bílum sínum eftir mikil flóð í Kaliforníu. AP/Ethan Swope Gífurleg rigning og hvass vindur hefur leitt til flóða og aurskriða í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hundruð þúsunda heimila eru sögð hafa orðið rafmagnslaus þegar rafmagnslínur slitnuðu. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem Kalifornía verður fyrir óveðri sem þessu. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Sjá meira