Aftur mikil flóð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Fjölmargir ökumenn hafa setið fastir í bílum sínum eftir mikil flóð í Kaliforníu. AP/Ethan Swope Gífurleg rigning og hvass vindur hefur leitt til flóða og aurskriða í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hundruð þúsunda heimila eru sögð hafa orðið rafmagnslaus þegar rafmagnslínur slitnuðu. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem Kalifornía verður fyrir óveðri sem þessu. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar flæddi á vegum í byggðum við San Francisco flóa og féllu tré og rafmagnsstaurar þar. Þá fór vindhraði yfir 35 metra á sekúndu, þar sem mest var. Þá hafa viðbragðsaðilar þurft að bjarga fólki úr bílum sem hafa fests á götum Kaliforníu og hefur þurft að bjarga fólki út um glugga bílanna. Ekki er vitað til þess að einhver hafi látið lífið. Talið er að óveðrið muni herja á suðurhluta ríkisins í dag. Þegar lægðin nær inn á land er búist við gífurlegri snjókomu í fjöllum Kaliforníu. Spáð er allt að tuttugu sentímetra rigningu á láglendi í suðurhluta Kaliforníu í dag. Hærra er talið að rigningin geti orðið allt að 35 sentímetrar. Sambærileg lægð fyrir yfir ríkið í síðustu viku og leiddi hún einnig til flóða og mikillar snjókomu. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í nokkrum sýslum ríkisins vegna óveðursins. Governor @GavinNewsom has proclaimed a state of emergency for several counties in Southern California to support storm response and recovery efforts.https://t.co/dhHZ67cuHD— Office of the Governor of California (@CAgovernor) February 4, 2024
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira