Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 12:00 Gennaro Gattuso þurfti að hafa áhyggjur af fjölskyldu sinni heima á Ítalíu. Getty/Jonathan Moscrop Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Ítalski mafíuhópurinn Ndrangheta var á eftir Gattuso og beitti fjölskyldu hans fjárkúgun. Mafían hefur aðsetur á Kalabríu svæðinu á suður Ítalíu. Blaðið Il Messaggero hefur heimildir fyrir því að mafían hafi þegar kveikt í bílum Gattuso-fjölskyldunnar og heimtað pening frá fjölskyldunni. #rino gattuso, «l'ex calciatore pagò tremila euro per il pizzo alla 'ndrangheta», il padre e la sorella erano minacciati: le intercettazioni telefoniche https://t.co/olV624DE5B— Il Messaggero (@ilmessaggeroit) February 4, 2024 Ástæðan er sögð vera sú að Gattuso-fjölskyldan vildi fyrir nokkrum mánuðum setja upp sólarrafhlöður á lóð sinni. Mafían vildi fá greiðslu vegna málsins. Annars fengi fjölskyldufaðirinn ekki leyfi fyrir verkinu. Til að hræða fjölskylduna til hlýðni er mafían sögð hafa kveikt tvisvar í bíl systur Gattuso. Fyrst í október og svo aftur í desember. Lögreglan rannsakaði málið en komst seinna að því að Gattuso hafi gefist upp á þessu ástandi og ákveðið að borga mafíunni þrjú þúsund evrur. Það er sama og 446 þúsund í íslenskum krónum. Lögreglan handtók engu að síður tvo aðila úr Ndrangheta-mafíunni og kærði þá fyrir fjárkúgun. Gattuso er knattspyrnustjóri franska félagsins Olympique Marseille en hann er þekkastur fyrir fótboltaferil sinn sem leikmaður AC Milan og meðlimur heimsmeistaraliðs Ítala frá 2006. Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Ítalski mafíuhópurinn Ndrangheta var á eftir Gattuso og beitti fjölskyldu hans fjárkúgun. Mafían hefur aðsetur á Kalabríu svæðinu á suður Ítalíu. Blaðið Il Messaggero hefur heimildir fyrir því að mafían hafi þegar kveikt í bílum Gattuso-fjölskyldunnar og heimtað pening frá fjölskyldunni. #rino gattuso, «l'ex calciatore pagò tremila euro per il pizzo alla 'ndrangheta», il padre e la sorella erano minacciati: le intercettazioni telefoniche https://t.co/olV624DE5B— Il Messaggero (@ilmessaggeroit) February 4, 2024 Ástæðan er sögð vera sú að Gattuso-fjölskyldan vildi fyrir nokkrum mánuðum setja upp sólarrafhlöður á lóð sinni. Mafían vildi fá greiðslu vegna málsins. Annars fengi fjölskyldufaðirinn ekki leyfi fyrir verkinu. Til að hræða fjölskylduna til hlýðni er mafían sögð hafa kveikt tvisvar í bíl systur Gattuso. Fyrst í október og svo aftur í desember. Lögreglan rannsakaði málið en komst seinna að því að Gattuso hafi gefist upp á þessu ástandi og ákveðið að borga mafíunni þrjú þúsund evrur. Það er sama og 446 þúsund í íslenskum krónum. Lögreglan handtók engu að síður tvo aðila úr Ndrangheta-mafíunni og kærði þá fyrir fjárkúgun. Gattuso er knattspyrnustjóri franska félagsins Olympique Marseille en hann er þekkastur fyrir fótboltaferil sinn sem leikmaður AC Milan og meðlimur heimsmeistaraliðs Ítala frá 2006.
Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira