Carl Weathers er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. febrúar 2024 20:10 Carl Weathers lék í fjölda kvikmynda og þátta á sínum fimmtíu ára ferli á skjánum. Getty Bandaríski leikarinn Carl Weathers, sem var þekktastur fyrir að leika Apollo Creed í myndunum um boxarann Rocky, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Weathers greindi frá andláti hans í dag en hann lést í svefni á þriðjudag. Weathers fæddist 14. janúar árið 1948 í New Orleans og þótti efnilegur fótboltamaður (í amerískum fótbolta) en eftir að hafa ekki verið valinn í nýliðaval NFL lék hann aðeins í þrjú ár sem atvinnumaður. Hann ákvað í staðinn að leggja fyrir sig og lék í rúmlega 75 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á ferli sem spannaði hálfa öld. Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/getty Hans langþekktasta hlutverk er vafalaust Apollo Creed, þungavigtarheimsmeistarinn, sem barðist við Rocky Balboa í fyrstu tveimur Rocky-myndunum. Í þriðju mynd seríunnar breyttist dýnamíkin í sambandi þeirra, Creed þjálfaði þá Rocky fyrir bardaga gegn Clubber Lang sem var eftirminnilega leikinn af Mr. T. Það var svo í Rocky IV sem Weathers stimplaði sig út sem Creed eftir bardaga við rússneska tröllið Ivan Drago. Þar fyrir utan lék Weathers í níu þáttum af The Mandalorian, þáttum um hausaveiðara í Star Wars-heiminum, hermanninn Dilon í hasarmyndinni Predator og í löggumyndinni Action Jackson. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira
Fjölskylda Weathers greindi frá andláti hans í dag en hann lést í svefni á þriðjudag. Weathers fæddist 14. janúar árið 1948 í New Orleans og þótti efnilegur fótboltamaður (í amerískum fótbolta) en eftir að hafa ekki verið valinn í nýliðaval NFL lék hann aðeins í þrjú ár sem atvinnumaður. Hann ákvað í staðinn að leggja fyrir sig og lék í rúmlega 75 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á ferli sem spannaði hálfa öld. Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/getty Hans langþekktasta hlutverk er vafalaust Apollo Creed, þungavigtarheimsmeistarinn, sem barðist við Rocky Balboa í fyrstu tveimur Rocky-myndunum. Í þriðju mynd seríunnar breyttist dýnamíkin í sambandi þeirra, Creed þjálfaði þá Rocky fyrir bardaga gegn Clubber Lang sem var eftirminnilega leikinn af Mr. T. Það var svo í Rocky IV sem Weathers stimplaði sig út sem Creed eftir bardaga við rússneska tröllið Ivan Drago. Þar fyrir utan lék Weathers í níu þáttum af The Mandalorian, þáttum um hausaveiðara í Star Wars-heiminum, hermanninn Dilon í hasarmyndinni Predator og í löggumyndinni Action Jackson.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira