Þrjár stúlkur látnar eftir kynfæramisþyrmingu í Sierra Leone Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:56 Umskurður kvenna tíðkast enn í um 30 ríkjum heims. Getty/Europa Press/Carlos Lujan Lögregluyfirvöld í Síerra Leóne rannsaka nú dauðsföll þriggja stúlkna sem létust eftir að þær voru látna gangast undir umskurð, sem felur í sér að ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta til. Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn. Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira
Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn.
Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Sjá meira