Beitir landtökumenn refsiaðgerðum Samúel Karl Ólason skrifar 1. febrúar 2024 19:00 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur verið undir nokkrum þrýstingi vestan hafs vegna þess hve þétt hann hefur staðið við bakið á Ísraelum í mannskæðum átökum þeirra gegn Hamas. AP/Andrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, gaf í dag út tilskipun og beitti fjóra ísraelska landtökumenn á Vesturbakkanum sem hafa ráðist á Palestínumenn refsiaðgerðum. Hægt er að breyta tilskipuninni gegn fleiri landtökumönnum í framtíðinni en refsiaðgerðirnar fela meðal annars í sér að fólkið getur ekki átt í viðskiptum við bandarísk fyrirtæki og getur ekki ferðast til Bandaríkjanna. Í tilskipuninni frá Hvíta húsinu segir að landtökumennirnir fjórir hafi beitt Palestínumenn ofbeldi og hótunum og þar að auki reynt að ræna eða eyðileggja eygur þeirra. Yfirvöld á Vesturbakkanum og mannréttindasamtök segja landtökumenn hafa banað Palestínumönnum, kveikt í bílum og gert árásir á nokkur fámenn samfélög Bedúína og rekið þá frá heimaslóðum sínum. Í tilskipuninni er haft eftir Biden að landtaka Ísraela komi niður á utanríkisstefnu Bandaríkjanna og mögulegri tveggja ríkja lausn sem ætlað sé að tryggja jöfn réttindi Ísraela og Palestínumanna til öryggis og frelsis. Landtakan grafi einnig undan öryggi í Ísrael og geti leitt til umfangsmeiri átökum í Mið-Austurlöndum, sem gætu skaða hagsmuni Bandaríkjanna. Heimildarmenn AP fréttaveitunnar í Hvíta húsinu segja að verið sé að íhuga að beita fleiri landtökumenn refsiaðgerðum. Tilskipunin á ekki að vera notuð gegn bandarískum ríkisborgurum en margir landtökumenn á Vesturbakkanum eru bæði ríkisborgarar Bandaríkjanna og Ísrael. Refsiaðgerðirnar fela í sér að hægt sé að refsa þessu fólki fyrir að eiga í viðskiptum við þá sem hafa verið beittir þeim. Ætla ekki að refsa ráðherrum Biden hefur verið undir töluverðum þrýstingi vegna þess hve þétt hann hefur staðið við bakið á Ísraelum í hernaði þeirra á Gasaströndinni. AP segir hann þó hafa þrýst á Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, um að koma í veg fyrir mannfall meðal óbreyttra borgara á Gasaströndinni. Hann hefur einnig gagnrýnt landtöku á Vesturbakkanum opinberlega og líkt henni við að hella olíu á þá fjölmörgu elda sem loga víða um Mið-Austurlönd. Heimildarmenn AP segja að ekki standi til að refsa öfgafullum ráðherrum í Ísrael sem hafa ýtt undir og jafnvel hvatt til landtöku og ofbeldis á Vesturbakkanum. Bandaríkin Joe Biden Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Einn leiðtoga Hamas segir nýjar vopnahléstillögur til skoðunar Ismail Haniyeh, einn af leiðtogum Hamas, segir samtökin nú liggja yfir nýjum tillögum að vopnahléi á Gasa. Tillögurnar fela í sér lausn gísla og voru lagðar fram að milligönguaðilum eftir viðræður við Ísrael. 31. janúar 2024 07:31 Biden segist búinn að ákveða sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segist búinn að ákveða sig hvernig brugðist verði við drónaárás í Jórdaníu, þar sem þrír bandarískir hermenn létu lífið og minnst þrjátíu særðust. Forsvarsmenn hópsins sem gerði árásina segjast hættir að gera árásir á Bandaríkjamenn í bili. 30. janúar 2024 22:31 Spítalinn í Rafah yfirfullur og skortur á öllu Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem starfaði á spítala á Gaza segir ástandið vægast sagt slæmt. Mikill skortur væri á lyfjum, áhöldum og mat og fjölmargir hafi misst jafnvel alla fjölskyldu sína. 30. janúar 2024 19:20 Dulbjuggu sig og myrtu palestínska vígamenn á spítala Ísraelskir sérsveitarliðar dulbjuggu sig sem heilbrigðisstarfsmenn og myrtu þrjá palestínska menn á spítala á Vesturbakkanum í Palestínu í morgun. Ísraelsk yfirvöld segja að um hryðjuverkamenn hafi verið að ræða. 30. janúar 2024 12:58 Liðsmenn Hamas ná aftur vopnum sínum í norðurhluta Gasa Liðsmenn Hamas eru sagðir hafa snúið aftur til norðurhluta Gasa, þar sem þeir eru sagðir vinna að því að ná aftur stjórn og ná vopnum sínum fyrir frekari átök við Ísraelsher. 30. janúar 2024 06:49 UNRWA segir fjármagnið munu þrjóta í lok febrúar að óbreyttu Forsvarsmenn Palestínu-flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) segja stofnunina ekki munu getað aðstoðað íbúa á Gasa og viðhalda aðgerðum á svæðinu lengur en til loka febrúar ef framlög til hennar verða skert. 29. janúar 2024 11:59 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Í tilskipuninni frá Hvíta húsinu segir að landtökumennirnir fjórir hafi beitt Palestínumenn ofbeldi og hótunum og þar að auki reynt að ræna eða eyðileggja eygur þeirra. Yfirvöld á Vesturbakkanum og mannréttindasamtök segja landtökumenn hafa banað Palestínumönnum, kveikt í bílum og gert árásir á nokkur fámenn samfélög Bedúína og rekið þá frá heimaslóðum sínum. Í tilskipuninni er haft eftir Biden að landtaka Ísraela komi niður á utanríkisstefnu Bandaríkjanna og mögulegri tveggja ríkja lausn sem ætlað sé að tryggja jöfn réttindi Ísraela og Palestínumanna til öryggis og frelsis. Landtakan grafi einnig undan öryggi í Ísrael og geti leitt til umfangsmeiri átökum í Mið-Austurlöndum, sem gætu skaða hagsmuni Bandaríkjanna. Heimildarmenn AP fréttaveitunnar í Hvíta húsinu segja að verið sé að íhuga að beita fleiri landtökumenn refsiaðgerðum. Tilskipunin á ekki að vera notuð gegn bandarískum ríkisborgurum en margir landtökumenn á Vesturbakkanum eru bæði ríkisborgarar Bandaríkjanna og Ísrael. Refsiaðgerðirnar fela í sér að hægt sé að refsa þessu fólki fyrir að eiga í viðskiptum við þá sem hafa verið beittir þeim. Ætla ekki að refsa ráðherrum Biden hefur verið undir töluverðum þrýstingi vegna þess hve þétt hann hefur staðið við bakið á Ísraelum í hernaði þeirra á Gasaströndinni. AP segir hann þó hafa þrýst á Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, um að koma í veg fyrir mannfall meðal óbreyttra borgara á Gasaströndinni. Hann hefur einnig gagnrýnt landtöku á Vesturbakkanum opinberlega og líkt henni við að hella olíu á þá fjölmörgu elda sem loga víða um Mið-Austurlönd. Heimildarmenn AP segja að ekki standi til að refsa öfgafullum ráðherrum í Ísrael sem hafa ýtt undir og jafnvel hvatt til landtöku og ofbeldis á Vesturbakkanum.
Bandaríkin Joe Biden Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Einn leiðtoga Hamas segir nýjar vopnahléstillögur til skoðunar Ismail Haniyeh, einn af leiðtogum Hamas, segir samtökin nú liggja yfir nýjum tillögum að vopnahléi á Gasa. Tillögurnar fela í sér lausn gísla og voru lagðar fram að milligönguaðilum eftir viðræður við Ísrael. 31. janúar 2024 07:31 Biden segist búinn að ákveða sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segist búinn að ákveða sig hvernig brugðist verði við drónaárás í Jórdaníu, þar sem þrír bandarískir hermenn létu lífið og minnst þrjátíu særðust. Forsvarsmenn hópsins sem gerði árásina segjast hættir að gera árásir á Bandaríkjamenn í bili. 30. janúar 2024 22:31 Spítalinn í Rafah yfirfullur og skortur á öllu Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem starfaði á spítala á Gaza segir ástandið vægast sagt slæmt. Mikill skortur væri á lyfjum, áhöldum og mat og fjölmargir hafi misst jafnvel alla fjölskyldu sína. 30. janúar 2024 19:20 Dulbjuggu sig og myrtu palestínska vígamenn á spítala Ísraelskir sérsveitarliðar dulbjuggu sig sem heilbrigðisstarfsmenn og myrtu þrjá palestínska menn á spítala á Vesturbakkanum í Palestínu í morgun. Ísraelsk yfirvöld segja að um hryðjuverkamenn hafi verið að ræða. 30. janúar 2024 12:58 Liðsmenn Hamas ná aftur vopnum sínum í norðurhluta Gasa Liðsmenn Hamas eru sagðir hafa snúið aftur til norðurhluta Gasa, þar sem þeir eru sagðir vinna að því að ná aftur stjórn og ná vopnum sínum fyrir frekari átök við Ísraelsher. 30. janúar 2024 06:49 UNRWA segir fjármagnið munu þrjóta í lok febrúar að óbreyttu Forsvarsmenn Palestínu-flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) segja stofnunina ekki munu getað aðstoðað íbúa á Gasa og viðhalda aðgerðum á svæðinu lengur en til loka febrúar ef framlög til hennar verða skert. 29. janúar 2024 11:59 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Einn leiðtoga Hamas segir nýjar vopnahléstillögur til skoðunar Ismail Haniyeh, einn af leiðtogum Hamas, segir samtökin nú liggja yfir nýjum tillögum að vopnahléi á Gasa. Tillögurnar fela í sér lausn gísla og voru lagðar fram að milligönguaðilum eftir viðræður við Ísrael. 31. janúar 2024 07:31
Biden segist búinn að ákveða sig Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segist búinn að ákveða sig hvernig brugðist verði við drónaárás í Jórdaníu, þar sem þrír bandarískir hermenn létu lífið og minnst þrjátíu særðust. Forsvarsmenn hópsins sem gerði árásina segjast hættir að gera árásir á Bandaríkjamenn í bili. 30. janúar 2024 22:31
Spítalinn í Rafah yfirfullur og skortur á öllu Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem starfaði á spítala á Gaza segir ástandið vægast sagt slæmt. Mikill skortur væri á lyfjum, áhöldum og mat og fjölmargir hafi misst jafnvel alla fjölskyldu sína. 30. janúar 2024 19:20
Dulbjuggu sig og myrtu palestínska vígamenn á spítala Ísraelskir sérsveitarliðar dulbjuggu sig sem heilbrigðisstarfsmenn og myrtu þrjá palestínska menn á spítala á Vesturbakkanum í Palestínu í morgun. Ísraelsk yfirvöld segja að um hryðjuverkamenn hafi verið að ræða. 30. janúar 2024 12:58
Liðsmenn Hamas ná aftur vopnum sínum í norðurhluta Gasa Liðsmenn Hamas eru sagðir hafa snúið aftur til norðurhluta Gasa, þar sem þeir eru sagðir vinna að því að ná aftur stjórn og ná vopnum sínum fyrir frekari átök við Ísraelsher. 30. janúar 2024 06:49
UNRWA segir fjármagnið munu þrjóta í lok febrúar að óbreyttu Forsvarsmenn Palestínu-flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) segja stofnunina ekki munu getað aðstoðað íbúa á Gasa og viðhalda aðgerðum á svæðinu lengur en til loka febrúar ef framlög til hennar verða skert. 29. janúar 2024 11:59