„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. janúar 2024 15:01 Eva Laufey töfraði fram dýrindis veislu á dögunum. Eva Laufey Kjaran, matgæðingur og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, deildi uppskrift að einföldum og dúnmjúk beyglum með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. „Einföldustu beyglur sem ég hef prófað og svo góðar,“ skrifar Eva við færsluna. Beyglur með öllu tilheyrandi Hráefni í sex beyglur: 180 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Smá salt 420 g grískt jógúrt eða kotasæla 1 stk egg og smá vatn til þess að pensla beyglurnar Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál. Þar eftir er jógúrti/ kotasælu bætt við. Hnoðið deigið vel þangað til það verður mjúkt og slétt. Skiptið deiginu í sex hluta og rúllið í kúlu. Setjið deigið á smjörpappír og gerið gat í miðjuna á því. Teygið gatið varlega í sundur. Penslið beyglurnar með eggjum og vatni. Sáldrið beyglukryddi eða sesamfræjum yfir. Bakið við 200 gráður í 25 mínútur eða þar til beyglurnar eru gullinbrúnar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Matur Uppskriftir Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni D'Angelo er látinn Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað og svo góðar,“ skrifar Eva við færsluna. Beyglur með öllu tilheyrandi Hráefni í sex beyglur: 180 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Smá salt 420 g grískt jógúrt eða kotasæla 1 stk egg og smá vatn til þess að pensla beyglurnar Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál. Þar eftir er jógúrti/ kotasælu bætt við. Hnoðið deigið vel þangað til það verður mjúkt og slétt. Skiptið deiginu í sex hluta og rúllið í kúlu. Setjið deigið á smjörpappír og gerið gat í miðjuna á því. Teygið gatið varlega í sundur. Penslið beyglurnar með eggjum og vatni. Sáldrið beyglukryddi eða sesamfræjum yfir. Bakið við 200 gráður í 25 mínútur eða þar til beyglurnar eru gullinbrúnar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)
Matur Uppskriftir Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni D'Angelo er látinn Lífið Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira