Stólarnir kæmust ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin verða eins og fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 12:00 Tindastóll vann Val í lokaúrslitunum í fyrra en er utan úrslitakeppni ef úrslitakeppnin myndi byrja í dag. Vísir/Hulda Margrét Sjö umferðir eru eftir af Subway deild karla í körfubolta og spennan er mikil í baráttunni um sæti úrslitakeppninni enda munar aðeins fjórum stigum á liðinu í þriðja sæti og liðinu í áttunda sæti. Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig Subway-deild karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig
Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Subway-deild karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira