Meintur stútur reyndist allsgáður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 06:26 Að minnsta kosti fjögur slys urðu í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Nokkuð var um slys í umferðinni í höfuðborginni í gær, meðal annars á Reykjanesbraut þar sem fólksbifreið og vöruflutningabifreið lentu saman. Einn var fluttur á slysadeild, alvarlega slasaður, líkt og Vísir greindi frá í gær. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar urðu einnig umferðarslys í hverfum 101, 104 og 113. Engin slys urðu á fólki en einhverjar skemmdir á bifreiðununum. Lögregla hafði einnig afskipti af ökumönnum sem lágu undir grun um að vera undir áhrifum. Einn var látinn laus eftir sýnatöku en í öðru tilviki var ökumaður látinn blása og reyndist allsgáður. Þar kom í ljós að um var að ræða erlendan ferðamann, sem sagðist óöruggur undir stýri við vetraraðstæður. Farþegi sagðist öruggari ökumaður og tók við stjórn bifreiðarinnar. Einn var stöðvaður vegna notkunar farsíma án handfrjáls búnaðar og reyndist einnig vera undir áhrifum vímuefna. Var hann handtekinn en látinn laus að lokinni sýnatöku. Tveir voru handteknir í póstnúmerinu 105, grunaðir um fíkniefnamisferli. Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í póstnúmerinu 109 en þar reyndist á ferð blásaklaus blaðberi. Lögreglumál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira
Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar urðu einnig umferðarslys í hverfum 101, 104 og 113. Engin slys urðu á fólki en einhverjar skemmdir á bifreiðununum. Lögregla hafði einnig afskipti af ökumönnum sem lágu undir grun um að vera undir áhrifum. Einn var látinn laus eftir sýnatöku en í öðru tilviki var ökumaður látinn blása og reyndist allsgáður. Þar kom í ljós að um var að ræða erlendan ferðamann, sem sagðist óöruggur undir stýri við vetraraðstæður. Farþegi sagðist öruggari ökumaður og tók við stjórn bifreiðarinnar. Einn var stöðvaður vegna notkunar farsíma án handfrjáls búnaðar og reyndist einnig vera undir áhrifum vímuefna. Var hann handtekinn en látinn laus að lokinni sýnatöku. Tveir voru handteknir í póstnúmerinu 105, grunaðir um fíkniefnamisferli. Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í póstnúmerinu 109 en þar reyndist á ferð blásaklaus blaðberi.
Lögreglumál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Sjá meira