Svekkjandi að missa handboltastrákana Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2024 08:32 Anton Sveinn stefnir á það að komast í úrslit í París. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setur stefnuna á að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í París í sumar. Næstu mánuðir í hans lífi munu einkennast af stífum æfingum. Anton Sveinn hefur nú þegar tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hann er staddur hér á landi og tók þátt á Reykjavíkurleikunum um helgina. „Þetta var fyrsta mótið á Ólympíutímabilinu og maður er að koma úr þungum æfingum og maður var í rauninni að fá smá stöðumat. Ég stefni á að reyna synda hratt í apríl á opna sænska meistaramótinu og síðan líka á Íslandsmeistaramótinu sem mun vera helgina eftir það,“ segir Anton og heldur áfram. „Núna er lestin farin af stað og hún stoppar ekkert fyrr en maður er kominn til Parísar. Maður er í rauninni búinn að vera undirbúa sig fyrir svona leika í áratugi og þetta er alltaf allavega fjögurra ára ákvörðun að taka þátt á svona leikum.“ Anton ætlar sér stóra hluti á leikunum. Hann hafnaði í 2. sæti í 200 metra bringusundi á EM í desember. „Ég er búinn að komast tvisvar sinnum í úrslita á heimsmeistaramóti og þangað mæta allir þeir bestu. Ég set rána þar og það er svona mitt raunhæfa markmið. Svo er alltaf draumurinn að komast á pall.“ Hann segir að það hafi verið leiðinlegt að sjá á eftir íslenska handboltalandsliðinu en þeim mistókst að koma sér í forkeppni Ólympíuleikanna á EM í Þýskalandi á dögunum. „Þetta var það fyrsta sem ég hugsaði. Það er ótrúlega gaman að hafa stórt lið og þá getur myndast góður andi. Þannig að það var svekkjandi. Ég man enn þá eftir Ólympíuleikunum í London árið 2012 þegar maður var að spjalla við Guðjón Val í matsalnum, sem var svona mitt átrúnaðargoð. Svo þetta er mjög leiðinlegt að vonandi ná fleiri að komast inn.“ Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Anton Sveinn hefur nú þegar tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hann er staddur hér á landi og tók þátt á Reykjavíkurleikunum um helgina. „Þetta var fyrsta mótið á Ólympíutímabilinu og maður er að koma úr þungum æfingum og maður var í rauninni að fá smá stöðumat. Ég stefni á að reyna synda hratt í apríl á opna sænska meistaramótinu og síðan líka á Íslandsmeistaramótinu sem mun vera helgina eftir það,“ segir Anton og heldur áfram. „Núna er lestin farin af stað og hún stoppar ekkert fyrr en maður er kominn til Parísar. Maður er í rauninni búinn að vera undirbúa sig fyrir svona leika í áratugi og þetta er alltaf allavega fjögurra ára ákvörðun að taka þátt á svona leikum.“ Anton ætlar sér stóra hluti á leikunum. Hann hafnaði í 2. sæti í 200 metra bringusundi á EM í desember. „Ég er búinn að komast tvisvar sinnum í úrslita á heimsmeistaramóti og þangað mæta allir þeir bestu. Ég set rána þar og það er svona mitt raunhæfa markmið. Svo er alltaf draumurinn að komast á pall.“ Hann segir að það hafi verið leiðinlegt að sjá á eftir íslenska handboltalandsliðinu en þeim mistókst að koma sér í forkeppni Ólympíuleikanna á EM í Þýskalandi á dögunum. „Þetta var það fyrsta sem ég hugsaði. Það er ótrúlega gaman að hafa stórt lið og þá getur myndast góður andi. Þannig að það var svekkjandi. Ég man enn þá eftir Ólympíuleikunum í London árið 2012 þegar maður var að spjalla við Guðjón Val í matsalnum, sem var svona mitt átrúnaðargoð. Svo þetta er mjög leiðinlegt að vonandi ná fleiri að komast inn.“
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira