NFL hefur grætt 45 milljarða á Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 07:31 Taylor Swift með Brittany Mahomes í stúkunni en Brittany spilaði fótbolta hér á Íslandi eitt sumarið. Getty/ David Eulitt Kansas City Chiefs er að ná góðum árangri inn á vellinum í NFL deildinni þessa dagana enda komið í Super Bowl leikinn en það vekur líka mikla athygli hvað er að gerast í kringum liðið utan vallar. Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Sjá meira
Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Sjá meira