Stuðlabandið, Jóhanna Guðrún, Herra Hnetusmjör og tvíeykið Auddi og Steindi stigu á stokk og héldu uppi fjörinu. Múlakaffi sá um veitingarnar.
Þónokkrir þjóðþekktir einstaklingar létu sjá sig, en þar má nefna tvo ráðherra: Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Þá má einnig nefna að Valdimar Hauksson, verðandi bæjarstjóra í Hafnarfirði, sem steig trylltan dans.
Myndir frá þorrablótinu má sjá hér að neðan.






































