„Máttur í sérhverri gjörð, hversu lítil sem hún er“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. janúar 2024 18:12 Gjörningurinn var skipulagður af nemendum við LungA-skólann sem er listaskóli í bænum. aðsend Samstöðuganga með Palestínu var haldin í dag á Seyðisfirði og gengið var frá félagsheimilinu Herðubreið og út fjörðinn að vinnustofum listamanna í gömlu netagerðinni. Einn þátttakandinn, hún Edda Kristín Sigurjónsdóttir, segir ekki ýkja marga hafa tekið þátt en að hver og einn hafi haft mikla nærveru. Fylkingin hafi sent hlýja strauma til Palestínumanna á Gasasvæðinu og Vesturbakkanum. „Kannski voru þetta fjörutíu. Bærinn er hérna að undirbúa sig fyrir þorrablót þannig það er heilmikið í gangi í bænum í kvöld. Ég held að uppistaðan í þessum hópi hafi verið fólk sem tengist LungA-skólanum og svo hinir og þessir,“ segir Edda. Alþjóðlegur hópur tók þátt.Aðsend Edda er með gestavinnustofu í Skaftfelli, listamiðstöðinni á Austurlandi, og hefur dvelur á Seyðisfirði um þessar mundir. Hún segir að eftir gönguna hafi þátttakendur sest í kaffi í gömlu netagerðinni og átt líflegar umræður um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. „Það var óformlegt spjall, engin ræðuhöld eða neitt svoleiðis, en þegar fólk drekkur saman kaffi þá er margt rætt,“ segir Edda. Gjörðir einstaklingsins hafi eitthvað að segja Hún segir að rætt hafi verið hvernig einstaklingar hér á hjörum veraldar geti haft áhrif á heiminn í kringum sig. og að ákvarðanir okkar og hegðun geti skipt máli. „Við töluðum um sniðgöngu og að það geti verið máttur í sérhverri gjörð, hversu lítil sem hún er. Það er margt fólk á jörðinni þannig ef það eru fleiri sem hugsa svoleiðis, þó svo að stóru ákvarðanirnar séu teknar annars staðar, þá geta litlar gjörðir einstaklingsins líka haft eitthvað að segja,“ segir Edda. Gengið var út fjörðinn og að aðstöðu listamanna í netagerðinni gömlu.Aðsend Átök í Ísrael og Palestínu Múlaþing Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Einn þátttakandinn, hún Edda Kristín Sigurjónsdóttir, segir ekki ýkja marga hafa tekið þátt en að hver og einn hafi haft mikla nærveru. Fylkingin hafi sent hlýja strauma til Palestínumanna á Gasasvæðinu og Vesturbakkanum. „Kannski voru þetta fjörutíu. Bærinn er hérna að undirbúa sig fyrir þorrablót þannig það er heilmikið í gangi í bænum í kvöld. Ég held að uppistaðan í þessum hópi hafi verið fólk sem tengist LungA-skólanum og svo hinir og þessir,“ segir Edda. Alþjóðlegur hópur tók þátt.Aðsend Edda er með gestavinnustofu í Skaftfelli, listamiðstöðinni á Austurlandi, og hefur dvelur á Seyðisfirði um þessar mundir. Hún segir að eftir gönguna hafi þátttakendur sest í kaffi í gömlu netagerðinni og átt líflegar umræður um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. „Það var óformlegt spjall, engin ræðuhöld eða neitt svoleiðis, en þegar fólk drekkur saman kaffi þá er margt rætt,“ segir Edda. Gjörðir einstaklingsins hafi eitthvað að segja Hún segir að rætt hafi verið hvernig einstaklingar hér á hjörum veraldar geti haft áhrif á heiminn í kringum sig. og að ákvarðanir okkar og hegðun geti skipt máli. „Við töluðum um sniðgöngu og að það geti verið máttur í sérhverri gjörð, hversu lítil sem hún er. Það er margt fólk á jörðinni þannig ef það eru fleiri sem hugsa svoleiðis, þó svo að stóru ákvarðanirnar séu teknar annars staðar, þá geta litlar gjörðir einstaklingsins líka haft eitthvað að segja,“ segir Edda. Gengið var út fjörðinn og að aðstöðu listamanna í netagerðinni gömlu.Aðsend
Átök í Ísrael og Palestínu Múlaþing Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira