Óvenju margir dauðir auðnutittlingar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. janúar 2024 15:57 Auðnutittlingar virðast vera að drepast í hrönnum. Getty Óvenju margar ábendingar hafa borist Matvælastofnun að undanförnu vegna dauðra auðnutittlinga. Ábendingarnar hafa borist af öllu landinu frá fólki sem reglulega gefur smáfuglum að éta. Fram kemur í tilkynningu frá MAST að stofnunin muni reyna að komast til botns í málinu á næstunni. Ábendingar sem borist hafi stofnuninni hafi iðulega snúist að einstaka eða fáeinum fuglum sem sýni veikindaeinkenni og drepist á að því er virðist tveimur til þremur dögum. „Ekki hefur verið sýnt fram á fjöldadauða auðnutittlinga en sumir sem fóðra smáfulga upplýsa að auðnutittlingar séu hættir að koma á fóðurstöðvar. Skýringin á því getur auðvitað einnig verið að fuglarnir hafi flutt sig á milli svæða en tilkynningar um veika og dauða fugla eru þó óvanalega margar,“ segir í tilkynningu frá stofnuninni. Matvælastofnun muni á næstunni fá hræ af fuglum frá mismunandi landsvæðum og senda í sýnatökur og krufningu hjá Tilraunastöðinni að Keldum til að komast til botns í málinu. „Samkvæmt upplýsingum dýrafræðinga við Háskóla Íslands hafa álíka tilvik komið upp hér á landi áður á síðustu árum, en þó ekki í þessu umfangi. Ekki hefur áður verið kannað sérstaklega hvað veldur þessum afföllum.“ Fram kemur í tilkynningunni að auðnutittlingar haldi helst til í birkiskógum og kjarrlendi enda er fuglinn frææta og er uppistaða fæðu hans birkifræ. Auðnutittlingar halda jafnframt til í ræktuðu skóglendi og görðum, ekki síst þar sem fræ eru gefin og eru sólblómafræ sérstaklega vinsæl hjá fuglinum. Matvælastofnun hvetur þá sem fóðra fuglana að gæta fyllsta hreinlætis og dreifa fóðri sem mest á marga staði. Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá MAST að stofnunin muni reyna að komast til botns í málinu á næstunni. Ábendingar sem borist hafi stofnuninni hafi iðulega snúist að einstaka eða fáeinum fuglum sem sýni veikindaeinkenni og drepist á að því er virðist tveimur til þremur dögum. „Ekki hefur verið sýnt fram á fjöldadauða auðnutittlinga en sumir sem fóðra smáfulga upplýsa að auðnutittlingar séu hættir að koma á fóðurstöðvar. Skýringin á því getur auðvitað einnig verið að fuglarnir hafi flutt sig á milli svæða en tilkynningar um veika og dauða fugla eru þó óvanalega margar,“ segir í tilkynningu frá stofnuninni. Matvælastofnun muni á næstunni fá hræ af fuglum frá mismunandi landsvæðum og senda í sýnatökur og krufningu hjá Tilraunastöðinni að Keldum til að komast til botns í málinu. „Samkvæmt upplýsingum dýrafræðinga við Háskóla Íslands hafa álíka tilvik komið upp hér á landi áður á síðustu árum, en þó ekki í þessu umfangi. Ekki hefur áður verið kannað sérstaklega hvað veldur þessum afföllum.“ Fram kemur í tilkynningunni að auðnutittlingar haldi helst til í birkiskógum og kjarrlendi enda er fuglinn frææta og er uppistaða fæðu hans birkifræ. Auðnutittlingar halda jafnframt til í ræktuðu skóglendi og görðum, ekki síst þar sem fræ eru gefin og eru sólblómafræ sérstaklega vinsæl hjá fuglinum. Matvælastofnun hvetur þá sem fóðra fuglana að gæta fyllsta hreinlætis og dreifa fóðri sem mest á marga staði.
Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira