TikTok-takkó sem slær öllu við Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 09:31 Helga Magga deilir fjölda girnilegra uppskrifta með fylgjendum sínum á Tiktok og Instagram. Aðsend Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, birti uppskrift af Smashburger taco á vefsíðu sinni. Rétturinn hefur verið einn sá vinsælasti á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarna mánuði. Fyrirmyndin af réttinum er hinn klassíski Big Mac hamborgari sem er á matseðli bandarísku skyndibitakeðjunnar McDonald's. „Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning. Ég nota nautahakk í uppskriftinni en það er einnig hægt að nota kalkúnahakk sem er fituminna kjöt. Það er sniðugt að hafa ofnbakaðar kartöflur með þessu, ég myndi segja að magn á mann væri um 2 - 3 stk svo mögulega þurfa sumir að stækka uppskriftina, ég geri eina og hálfa fyrir mína fjölskyldu,“ skrifar Helga Magga við færsluna. Helga Magga deilir fjölda uppskrifta á TikTok-síðu sinni sem og á vefsíðunni Helgamagga.is View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Smashburger taco Fyrir 3-4 8 litlar tortillur 500 g nautahakk Jöklasalat Laukur Súrar gúrkur niðurskornar Ostsneiðar Aðferð Takið til 8 litlar hringlaga tortillur og skiptið 500 g af nautahakkinu í 8 parta, hvert um það bil 62/63 g. Skerið fínt niður kálið, laukinn og súru gúrkurnar og setjið til hliðar. Kryddið nautahakkið með salti og pipar og dreifið á hverja tortillu, reynið að láta það ná alveg út í endana. Steikið svo tortillurnar í um 3-4 mínútur með hakkið niður. Snúið við, setjið ostsneið ofan á og hitið tortilluna aðeins áfram, til dæmis á annarri pönnu. Það er sniðugt að geyma steiktu tortillurnar inni í heitum ofni á meðan restin er steikt. Berið fram með káli, lauk, súrum gúrkum og sósunni sem minnir á Big Mac sósuna góðu (uppskrift hér fyrir neðan). Big Mac sósan 1 dós sýrður rjómi 180 g 2 msk. sætt sinnep (gult) 30 g 2 msk. tómatsósa 30 g 50 súrar gúrkur fínt niðurskornar Salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnunum í sósuna saman í skál. Hrærið vel og geymið í kæli þar bera á sósuna fram. Uppskriftir Samfélagsmiðlar Matur TikTok Taco Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Sjá meira
Fyrirmyndin af réttinum er hinn klassíski Big Mac hamborgari sem er á matseðli bandarísku skyndibitakeðjunnar McDonald's. „Ég var búin að vera lengi á leiðinni að prófa þessa uppskrift sem ég sá á tiktok. Hér er hún komin í macros vænan búning. Ég nota nautahakk í uppskriftinni en það er einnig hægt að nota kalkúnahakk sem er fituminna kjöt. Það er sniðugt að hafa ofnbakaðar kartöflur með þessu, ég myndi segja að magn á mann væri um 2 - 3 stk svo mögulega þurfa sumir að stækka uppskriftina, ég geri eina og hálfa fyrir mína fjölskyldu,“ skrifar Helga Magga við færsluna. Helga Magga deilir fjölda uppskrifta á TikTok-síðu sinni sem og á vefsíðunni Helgamagga.is View this post on Instagram A post shared by Helga Magga I Macros næringarþjálfun (@helgamagga) Smashburger taco Fyrir 3-4 8 litlar tortillur 500 g nautahakk Jöklasalat Laukur Súrar gúrkur niðurskornar Ostsneiðar Aðferð Takið til 8 litlar hringlaga tortillur og skiptið 500 g af nautahakkinu í 8 parta, hvert um það bil 62/63 g. Skerið fínt niður kálið, laukinn og súru gúrkurnar og setjið til hliðar. Kryddið nautahakkið með salti og pipar og dreifið á hverja tortillu, reynið að láta það ná alveg út í endana. Steikið svo tortillurnar í um 3-4 mínútur með hakkið niður. Snúið við, setjið ostsneið ofan á og hitið tortilluna aðeins áfram, til dæmis á annarri pönnu. Það er sniðugt að geyma steiktu tortillurnar inni í heitum ofni á meðan restin er steikt. Berið fram með káli, lauk, súrum gúrkum og sósunni sem minnir á Big Mac sósuna góðu (uppskrift hér fyrir neðan). Big Mac sósan 1 dós sýrður rjómi 180 g 2 msk. sætt sinnep (gult) 30 g 2 msk. tómatsósa 30 g 50 súrar gúrkur fínt niðurskornar Salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnunum í sósuna saman í skál. Hrærið vel og geymið í kæli þar bera á sósuna fram.
Uppskriftir Samfélagsmiðlar Matur TikTok Taco Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp