Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Andri Már Eggertsson skrifar 24. janúar 2024 16:36 Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í höllinni Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira
Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira