Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Andri Már Eggertsson skrifar 24. janúar 2024 16:36 Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í höllinni Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira