Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Andri Már Eggertsson skrifar 24. janúar 2024 16:36 Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í höllinni Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira
Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira