Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:30 Bang-Xian Chen sést hér hlaupa með sígarettuna upp í sér. Weibo Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Sjá meira
Chen kláraði á dögunum maraþonhlaup í Kína á þremur klukkutímum og 33 mínútum. Ekki slæmur tími fyrir mann á sextugsaldri. Þá er nú ekki allt upp talið. Chen keðjureykti nefnilega allt hlaupið. Hann sást hlaupandi með sígarettuna upp í sér og vakti fyrir það mikla athygli í kínverskum fjölmiðlum sem og á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Það fáránlega við það að það er ekki eins og hann sé háður reykingum. Hann reykir nefnilega ekki dagsdaglega. Til að bæta gráu ofan á svart þá var Chen dæmdur úr leik þegar hann kom í markið. Ástæðan var að kínverska frjálsíþróttasambandið var búið að setja nýja reglu um að banna reykingar í hlaupum. Það ætti nú ekki að þurfa setja slíka reglu en frægð Chen og hættan á því að fleiri taki upp þennan slæma sið hefur kallað fram reglubreytingu. Hver veit nema að þegar Chen sleppir þessum slæma ávana þá geti lungun hans skilað honum enn betra tækifæri til að hlaupa á betri tíma. Hann hlýtur að minnsta kosti að sleppa reykingunum í næsta hlaupi sínu. Chinese marathon runner disqualified for smoking on track.52-year-old Uncle Chen, known as the 'Smoking Brother,' was ruled out from the Xiamen Marathon despite finishing in 3h 33m on January 7, 2024. His habit of smoking while running has been a topic of discussion since 2018. pic.twitter.com/HoahC5d7A9— BoreCure (@CureBore) January 19, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Sjá meira