Fallegustu bækur í heimi til sýnis í Garðabæ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. janúar 2024 15:45 Anton Jónas Illugason, grafískur hönnuður og stjórnarmaður hjá FÍT. Vísir/Einar Fallegustu bækur í heimi eru nú til sýnis á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Grafískur hönnuður segir að í bókverkunum sé hugsað út í minnstu smáatriði, allt frá staðsetningu blaðsíðutalsins og því hvernig titlar séu settir upp. FÍT, Félag íslenskra teiknara, í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands og Stiftung Buchkunst standa fyrir sýningunni Best Book Design from all over the World 2023. Sýningin var opnuð á föstudag og stendur yfir næsta mánuðinn. Sýnt var frá opnuninni í kvöldfréttum Stöðvar 2 á föstudag. Í ár bárust 600 bækur í keppnina frá 30 löndum. Fjórtán þeirra voru verðlaunaðar, bækur frá Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Grikklandi, Hollandi, Austurríki, Póllandi, Sviss og Suður Kóreu. Fallegasta bókin kemur frá Sviss Aðalverðlaunin í ár hlaut bókin Susi + Ueli Berger. Kunst am Bau und im öffentlichen Raum 1968-2008. „Bókin er stuðningsrit við sýningu sem var sett upp með verkum Susi og Ueli en það ætti frekar horfa á hana sem sjálfstæða upplifun af verkum þeirra“ segir í umfjöllum dómnefndarinnar. Anton Jónas Illugason, grafískur hönnuður og stjórnarmaður hjá FÍT, útskýrir að vinningsbókin fjalli um sýningu sem gerð var um ævistarf höfundanna í Sviss. „Í umsögn dómnefndar er talað um að henni séu gerð önnur skil heldur en sýningin, bókverkið stendur eitt og sér. Hún gerir efninu mjög góð skil,“ segir Anton. Verðlaunabækurnar eru mjög fjölbreyttar en að sögn Arnars er ekki eitthvað eitt skilyrði sem þarf að uppfylla til að teljast sem „falleg bók.“ Það er svolítið einmitt að virða viðfangsefnið og bókin ætti algjörlega að endurspegla viðfangsefnið sjálft. Hann nefnir dæmi um aðra bók eftir danskan listamann þar sem prentað er báðum megin og virðist sem túss komi í gegnum blaðsíðurnar. Ein af verðlaunabókunum sem eru til sýnis á sýningunni. Vísir/Einar Átt að fá tilfinningu fyrir viðfangsefninu Aðspurður um hvað það sé sem einkenni góða bókahönnun segir Anton að ákvarðanir um pappírsval, letur og umbrot verði að taka út frá viðfangsefninu. „Þegar þú flettir bókinni og bókverkum eins og þessum, þá áttu að fá einhverskonar tilfinningu fyrir viðfangsefninu sem slíku. Svo náttúrulega þessi vandvirkni í öllum atriðum, ef þú skoðar þessar bækur og hvar blaðsíðutalið er, hvernig titlarnir eru settir upp, þetta er allt úthugsað.“ Bókmenntir Tíska og hönnun Bókaútgáfa Sýningar á Íslandi Garðabær Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
FÍT, Félag íslenskra teiknara, í samstarfi við Hönnunarsafn Íslands og Stiftung Buchkunst standa fyrir sýningunni Best Book Design from all over the World 2023. Sýningin var opnuð á föstudag og stendur yfir næsta mánuðinn. Sýnt var frá opnuninni í kvöldfréttum Stöðvar 2 á föstudag. Í ár bárust 600 bækur í keppnina frá 30 löndum. Fjórtán þeirra voru verðlaunaðar, bækur frá Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Grikklandi, Hollandi, Austurríki, Póllandi, Sviss og Suður Kóreu. Fallegasta bókin kemur frá Sviss Aðalverðlaunin í ár hlaut bókin Susi + Ueli Berger. Kunst am Bau und im öffentlichen Raum 1968-2008. „Bókin er stuðningsrit við sýningu sem var sett upp með verkum Susi og Ueli en það ætti frekar horfa á hana sem sjálfstæða upplifun af verkum þeirra“ segir í umfjöllum dómnefndarinnar. Anton Jónas Illugason, grafískur hönnuður og stjórnarmaður hjá FÍT, útskýrir að vinningsbókin fjalli um sýningu sem gerð var um ævistarf höfundanna í Sviss. „Í umsögn dómnefndar er talað um að henni séu gerð önnur skil heldur en sýningin, bókverkið stendur eitt og sér. Hún gerir efninu mjög góð skil,“ segir Anton. Verðlaunabækurnar eru mjög fjölbreyttar en að sögn Arnars er ekki eitthvað eitt skilyrði sem þarf að uppfylla til að teljast sem „falleg bók.“ Það er svolítið einmitt að virða viðfangsefnið og bókin ætti algjörlega að endurspegla viðfangsefnið sjálft. Hann nefnir dæmi um aðra bók eftir danskan listamann þar sem prentað er báðum megin og virðist sem túss komi í gegnum blaðsíðurnar. Ein af verðlaunabókunum sem eru til sýnis á sýningunni. Vísir/Einar Átt að fá tilfinningu fyrir viðfangsefninu Aðspurður um hvað það sé sem einkenni góða bókahönnun segir Anton að ákvarðanir um pappírsval, letur og umbrot verði að taka út frá viðfangsefninu. „Þegar þú flettir bókinni og bókverkum eins og þessum, þá áttu að fá einhverskonar tilfinningu fyrir viðfangsefninu sem slíku. Svo náttúrulega þessi vandvirkni í öllum atriðum, ef þú skoðar þessar bækur og hvar blaðsíðutalið er, hvernig titlarnir eru settir upp, þetta er allt úthugsað.“
Bókmenntir Tíska og hönnun Bókaútgáfa Sýningar á Íslandi Garðabær Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira