Bílastæðin við Landmannalaugar verða ekki stækkuð í bráð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. janúar 2024 07:01 Stækka átti bílastæði við Námskvísl. Vísir/Vilhelm Áform um stækkun bílastæðis við Landmannalaugar hafa verið slegin af með úrskurði Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Heildarmat skorti og samræmi við lög um stjórn vatnamála. Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað. Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað.
Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Sjá meira
Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33
Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13
Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34