Svíar með fullt hús stiga eftir sigur gegn Slóveníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 21:16 Lucas Pellas var markahæsti Svíinn í kvöld með 8 mörk Stuart Franklin/Getty Images Svíþjóð vann 28-22 gegn Slóveníu í fyrsta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Slóvenar byrjuðu vel en um leið og Svíar hristu milliriðilsstressið af sér sýndu þeir styrk sinn og fóru létt með leikinn. Fimm mörk Svía gegn aðeins einu Slóvensku á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks og Svíar voru fjórum mörkum yfir þegar liðin gengu til búningsherbergja. How to properly finish the first half 😅#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/xhIglTODCD— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2024 Svíar héldu svo uppteknum hætti í seinni hálfleik og hleyptu Slóvenum aldrei nálægt sér. Lucas Pellas og Sebastian Karlsson fóru þar fremstir í flokki en alls komust tíu Svíar á blað í kvöld. Markvörðurinn Andres Palicka sá svo um helming allra slóvenskra skota sem hann fékk á sig, 14 varin af 28 skotum. Báðar þjóðir tóku tvö stig með sér upp úr riðlakeppninni og Slóvenar þurfa því ekki að örvænta, þó frammistaða kvöldsins hafi verið slæm. Slóvenía og Svíþjóð eru í hinum milliriðli mótsins ásamt Noregi, Portúgal, Danmörku og Hollandi. Danmörk tók tvö stig með sér áfram, líkt og Slóvenía og Svíþjóð. Þeir unnu Hollendinga örugglega fyrr í kvöld og eru því jafnir Svíum að stigum í efsta sætinu. EM 2024 í handbolta Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Slóvenar byrjuðu vel en um leið og Svíar hristu milliriðilsstressið af sér sýndu þeir styrk sinn og fóru létt með leikinn. Fimm mörk Svía gegn aðeins einu Slóvensku á síðustu tíu mínútum fyrri hálfleiks og Svíar voru fjórum mörkum yfir þegar liðin gengu til búningsherbergja. How to properly finish the first half 😅#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/xhIglTODCD— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2024 Svíar héldu svo uppteknum hætti í seinni hálfleik og hleyptu Slóvenum aldrei nálægt sér. Lucas Pellas og Sebastian Karlsson fóru þar fremstir í flokki en alls komust tíu Svíar á blað í kvöld. Markvörðurinn Andres Palicka sá svo um helming allra slóvenskra skota sem hann fékk á sig, 14 varin af 28 skotum. Báðar þjóðir tóku tvö stig með sér upp úr riðlakeppninni og Slóvenar þurfa því ekki að örvænta, þó frammistaða kvöldsins hafi verið slæm. Slóvenía og Svíþjóð eru í hinum milliriðli mótsins ásamt Noregi, Portúgal, Danmörku og Hollandi. Danmörk tók tvö stig með sér áfram, líkt og Slóvenía og Svíþjóð. Þeir unnu Hollendinga örugglega fyrr í kvöld og eru því jafnir Svíum að stigum í efsta sætinu.
EM 2024 í handbolta Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira