Osimhen vill fara til Englands í framtíðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 18:01 Victor Osimhen hefur verið einn besti leikmaður Napoli síðan hann kom til félagsins árið 2020. Vísir/Getty Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. Osimhen hefur verið ein heitasta varan á leikmannamarkaðnum undanfarin ár og orðaður við hvert stórlið á eftir öðru. Líklegasti áfangastaður hefur alltaf þótt enska úrvalsdeildin en vitað er að stórlið þar á borð við, Arsenal, Chelsea, Liverpool og Manchester United hafa sýnt leikmanninum áhuga. Í viðtali við Sky Sports þvertók Osimhen fyrir það að hann væri á förum frá Napoli á næstunni. Hann var svo spurður hvort hann hyggðist spila í ensku úrvalsdeildinni síðar meir og svaraði því játandi. „Auðvitað, einn daginn, ekki spurning, en núna er ég með aðrar áætlanir fyrir minn feril sem ég hlakka mikið til. En þegar tíminn kemur held ég að allir viti hvað muni gerast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3u8zlwuVNNs">watch on YouTube</a> Ítalski boltinn Tengdar fréttir Osimhen undirritar samning við Napoli til 2026 Victor Osimhen, nígerskur framherji Ítalíumeistaranna Napoli, skrifaði undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. 24. desember 2023 13:31 Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. 17. janúar 2024 09:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Osimhen hefur verið ein heitasta varan á leikmannamarkaðnum undanfarin ár og orðaður við hvert stórlið á eftir öðru. Líklegasti áfangastaður hefur alltaf þótt enska úrvalsdeildin en vitað er að stórlið þar á borð við, Arsenal, Chelsea, Liverpool og Manchester United hafa sýnt leikmanninum áhuga. Í viðtali við Sky Sports þvertók Osimhen fyrir það að hann væri á förum frá Napoli á næstunni. Hann var svo spurður hvort hann hyggðist spila í ensku úrvalsdeildinni síðar meir og svaraði því játandi. „Auðvitað, einn daginn, ekki spurning, en núna er ég með aðrar áætlanir fyrir minn feril sem ég hlakka mikið til. En þegar tíminn kemur held ég að allir viti hvað muni gerast.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3u8zlwuVNNs">watch on YouTube</a>
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Osimhen undirritar samning við Napoli til 2026 Victor Osimhen, nígerskur framherji Ítalíumeistaranna Napoli, skrifaði undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. 24. desember 2023 13:31 Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. 17. janúar 2024 09:01 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Osimhen undirritar samning við Napoli til 2026 Victor Osimhen, nígerskur framherji Ítalíumeistaranna Napoli, skrifaði undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. 24. desember 2023 13:31
Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. 17. janúar 2024 09:01