Meira en 90 prósent barnaníðsefnis tekið upp af börnunum sjálfum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2024 10:56 Mikill meirihluti þess barnaníðsefnis sem finnst á netinu er tekinn upp af börnunum sjálfum eftir að þau hafa verið tilneydd, hvött eða blekkt til að taka þátt í kynferðislegum athöfnum. Börnin eru allt niður í þriggja ára gömul. Getty/Matt Cardy Meira en 90 prósent alls barnaníðsefnis sem finna má á internetinu er tekið af börnunum sjálfum. Börnin, sem eru neydd til að taka upp efnið, eru allt niður í þriggja ára gömul. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá The Internet Watch Foundation, IWF, sem hefur það verkefni að leita uppi barnaníðsefni og fjarlægja það af netinu. Samkvæmt umfjöllun Guardian fannst barnaníðsefni af börnum yngri en tíu ára á meira en hundrað þúsund vefsíðum í fyrra. Það er 66 prósent aukning frá árinu á undan. Í heildina fannst barnaníðsefni á 275.655 vefsíðum, sem er 8 prósent aukning frá 2022. Framkvæmdastjóri IWF segir þessa aukningu ekki endilega merki um að meira magn af svona efni sé framleitt heldur að eftirlitið sé orðið strangara. „Það þýðir að við erum að finna meira barnaníðsefni en ég held að enginn geti nokkurn tíma sagt að það sé got tað finna mikið magn af barnaníðsefni,“ segir Susie Hargreaves framkvæmdastjóri IWF í samtali við Guardian. Samkvæmt upplýsingum frá IWF eru börnin, sem taka upp barnaníðsefnið sjálf tilneydd, allt niður í þriggja ára gömul. Að sögn Hargreaves er efni tekið upp af börnunum sjálfum nokkuð nýtt af nálinni. Það hafoi til að mynda varla verið þekkt fyrir áratug síðan. „Þetta eru börn sem eru heima hjá sér í flestum tilvikum og hafa verið blekkt, tilneydd eða hvött til að taka þátt í kynferðislegri athöfn sem er svo tekin upp og deilt inn á barnaníðsvefsíður,“ segir Hargreaves. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá The Internet Watch Foundation, IWF, sem hefur það verkefni að leita uppi barnaníðsefni og fjarlægja það af netinu. Samkvæmt umfjöllun Guardian fannst barnaníðsefni af börnum yngri en tíu ára á meira en hundrað þúsund vefsíðum í fyrra. Það er 66 prósent aukning frá árinu á undan. Í heildina fannst barnaníðsefni á 275.655 vefsíðum, sem er 8 prósent aukning frá 2022. Framkvæmdastjóri IWF segir þessa aukningu ekki endilega merki um að meira magn af svona efni sé framleitt heldur að eftirlitið sé orðið strangara. „Það þýðir að við erum að finna meira barnaníðsefni en ég held að enginn geti nokkurn tíma sagt að það sé got tað finna mikið magn af barnaníðsefni,“ segir Susie Hargreaves framkvæmdastjóri IWF í samtali við Guardian. Samkvæmt upplýsingum frá IWF eru börnin, sem taka upp barnaníðsefnið sjálf tilneydd, allt niður í þriggja ára gömul. Að sögn Hargreaves er efni tekið upp af börnunum sjálfum nokkuð nýtt af nálinni. Það hafoi til að mynda varla verið þekkt fyrir áratug síðan. „Þetta eru börn sem eru heima hjá sér í flestum tilvikum og hafa verið blekkt, tilneydd eða hvött til að taka þátt í kynferðislegri athöfn sem er svo tekin upp og deilt inn á barnaníðsvefsíður,“ segir Hargreaves.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira