Gefur óvænt út bók á fjórða degi á konungsstól Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2024 08:43 Fririk var krýndur konungur á síðastliðinn sunnudag og tók hann þá við krúnunni af Margréti Þórhildi drottningu. AP Á fjórða degi sínum sem Danakonungur hefur Friðrik tíundi óvænt gefið út bók þar sem hann deilir með sér hugleiðingum um líf sitt og tilveru auk þess að líta í baksýnisspegilinn. Danska konungshöllin greindi í morgun frá útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn Konungsorð (d. Kongeord) og skrifar Friðrik hana í samstarfi við rithöfundinn Jens Anderson sem áður hefur skráð ævisögu Friðriks. Friðrik var krýndur konungur Danmerkur á sunnudaginn en í ávarpi sínu á nýársdag tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hugðist afsala sér krúnunni þannig að Friðrik yrði konungur. Bókin er 112 síður að lengd og segir Friðrik þar frá samband sitt við aðra í konungsfjölskyldunni og hugleiðingar sínar um sögu Danmerkur, fjölskylduna, hjónabandið, kristindóminn og samband Danmerkur og Færeyja og Grænlands. „Ég er nú sá sem ég er. Ég mun einnig kappkosta að vera þannig konungur Danmerkur,“ segir Friðrik. Í frétt DR kemur einnig fram að í bókinni segi Friðrik að „við eigum að passa upp á kristin gildi okkar. Hann segist fara með kvöldbæn með börnum sínum, finnist gott að fara í kirkju og kallar kristindóminn mikilvægan hluta af því sem Danir eru. Þá segir hann að Danir eigi að taka „siðferðislega og mannúðlega ábyrgð á hver öðrum“. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus) Danmörk Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Tengdar fréttir „Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01 Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Danska konungshöllin greindi í morgun frá útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn Konungsorð (d. Kongeord) og skrifar Friðrik hana í samstarfi við rithöfundinn Jens Anderson sem áður hefur skráð ævisögu Friðriks. Friðrik var krýndur konungur Danmerkur á sunnudaginn en í ávarpi sínu á nýársdag tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning að hún hugðist afsala sér krúnunni þannig að Friðrik yrði konungur. Bókin er 112 síður að lengd og segir Friðrik þar frá samband sitt við aðra í konungsfjölskyldunni og hugleiðingar sínar um sögu Danmerkur, fjölskylduna, hjónabandið, kristindóminn og samband Danmerkur og Færeyja og Grænlands. „Ég er nú sá sem ég er. Ég mun einnig kappkosta að vera þannig konungur Danmerkur,“ segir Friðrik. Í frétt DR kemur einnig fram að í bókinni segi Friðrik að „við eigum að passa upp á kristin gildi okkar. Hann segist fara með kvöldbæn með börnum sínum, finnist gott að fara í kirkju og kallar kristindóminn mikilvægan hluta af því sem Danir eru. Þá segir hann að Danir eigi að taka „siðferðislega og mannúðlega ábyrgð á hver öðrum“. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus)
Danmörk Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Tengdar fréttir „Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01 Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
„Guð geymi kónginn“ Friðrik tíundi er konungur Danmerkur. Formleg krýning hans átti sér stað klukkan eitt á íslenskum tíma þegar Margrét Þórhildur lýsti skrifaði undir afsagnaryfirlýsingu. 14. janúar 2024 14:01
Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. 14. janúar 2024 11:42