„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 16:14 Stefán og Kristín Sif byrjuðu saman sumarið 2022. Skjáskot/Kristín Sif Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og næringarþjálfari, sendi eiginmanni sínum og tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram á dögunum. „Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann og elska hann meira með hverjum deginum sem líður. Þegar ég held að það sé ekki séns að elska hann meira þá elska ég hann bara meira. Hvernig er annað hægt. Hann hefur óteljandi góða kosti og þar má nefna að hann er æðislega góður eiginmaður, pabbi, ógeðslega fyndinn, sniðugur og uppátækjasamur. Það er auðvelt að gleðja hann og okkur leiðist aldrei enda alltaf eitthvað brall í gangi,“ skrifaði Kristín við fallegar myndir af þeim. Hún lýsir Stefáni sem jákvæðum og góðum manni sem gerir heiminn að betri stað. „Að hans mati er mánudagur besti dagur vikunnar sem sýnir svo vel hvaða jákvæða góða mann hann hefur að geyma. Á meðan flestir kvarta undan mánudögum þá velur hann að gera þá að besta deginum“ View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Kristín Sif og Stefán gengu í hnapphelduna þann 23. september í fyrra. Athöfnin var haldin utandyra í Húsnestá í Mývatnssveit þar sem tónlistarmaðurinn og athafnastjórinn, Bergsveinn Arilíusson, oft kallaður Beggi í Sóldögg, gaf brúðhjónin saman. Að athöfn lokinni var haldið í félagsheimilið Skjólbrekku þar sem veislan fór fram og dansað fram á nótt. Parið byrjaði saman sumarið 2022 og trúlofuðu sig í desember sama ár. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27 Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24 Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann og elska hann meira með hverjum deginum sem líður. Þegar ég held að það sé ekki séns að elska hann meira þá elska ég hann bara meira. Hvernig er annað hægt. Hann hefur óteljandi góða kosti og þar má nefna að hann er æðislega góður eiginmaður, pabbi, ógeðslega fyndinn, sniðugur og uppátækjasamur. Það er auðvelt að gleðja hann og okkur leiðist aldrei enda alltaf eitthvað brall í gangi,“ skrifaði Kristín við fallegar myndir af þeim. Hún lýsir Stefáni sem jákvæðum og góðum manni sem gerir heiminn að betri stað. „Að hans mati er mánudagur besti dagur vikunnar sem sýnir svo vel hvaða jákvæða góða mann hann hefur að geyma. Á meðan flestir kvarta undan mánudögum þá velur hann að gera þá að besta deginum“ View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Kristín Sif og Stefán gengu í hnapphelduna þann 23. september í fyrra. Athöfnin var haldin utandyra í Húsnestá í Mývatnssveit þar sem tónlistarmaðurinn og athafnastjórinn, Bergsveinn Arilíusson, oft kallaður Beggi í Sóldögg, gaf brúðhjónin saman. Að athöfn lokinni var haldið í félagsheimilið Skjólbrekku þar sem veislan fór fram og dansað fram á nótt. Parið byrjaði saman sumarið 2022 og trúlofuðu sig í desember sama ár.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27 Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24 Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27
Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24
Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“