Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 07:58 Sagiv Jehezkel er á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi. Getty/Jose Miguel Fernandez Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira