Endar Henderson á Ítalíu? Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 13:01 Jordan Henderson vill heim. Vísir/Getty Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fregnir af óánægju Jordan Henderson hjá sádiarabíska félaginu Al Ettifaq hafa verið áberandi síðustu viku. Hann er sagður vilja yfirgefa félagið eftir aðeins sex mánaða dvöl þar en mikla athygli vakti þegar Henderson yfirgaf Liverpool rétt fyrir upphaf ensku úrvalsdeildarinnar. Henderson er orðinn 33 ára gamall en virðist enn í áætlunum landsliðsþjálfara Englands Garetth Southgate og stefnir á að vera hluti af landsliðshópi Englendinga á EM í Þýskalandi í sumar. Juventus hefur nú verið nefnt sem það lið sem er líklegast til að næla í Henderson. Ítalska stórliðið er að leita að styrkingu á miðsvæðinu og eru að skoða möguleikann á því að fá Henderson til liðs við sig. Ajax hefur einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio vill Juventus fá Henderson á láni í sex mánuði eða þar til tímabilinu á Ítalíu lýkur. Sjálfur vill Henderson fá 18 mánaða samning. Íþróttamiðillinn Corriere dello Sport segir einnig frá vilja Juventus að ná í Henderson og segja viðræður í gangi. Henderson er sagður þéna yfir 500.000 pund á viku í Sádi Arabíu en ljóst er að hann fær ekki svo mikið borgað hjá evrópskum liðum og spurning hvort Al Ettifaq taki á sig hluta launakostnaðarins. Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Fregnir af óánægju Jordan Henderson hjá sádiarabíska félaginu Al Ettifaq hafa verið áberandi síðustu viku. Hann er sagður vilja yfirgefa félagið eftir aðeins sex mánaða dvöl þar en mikla athygli vakti þegar Henderson yfirgaf Liverpool rétt fyrir upphaf ensku úrvalsdeildarinnar. Henderson er orðinn 33 ára gamall en virðist enn í áætlunum landsliðsþjálfara Englands Garetth Southgate og stefnir á að vera hluti af landsliðshópi Englendinga á EM í Þýskalandi í sumar. Juventus hefur nú verið nefnt sem það lið sem er líklegast til að næla í Henderson. Ítalska stórliðið er að leita að styrkingu á miðsvæðinu og eru að skoða möguleikann á því að fá Henderson til liðs við sig. Ajax hefur einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio vill Juventus fá Henderson á láni í sex mánuði eða þar til tímabilinu á Ítalíu lýkur. Sjálfur vill Henderson fá 18 mánaða samning. Íþróttamiðillinn Corriere dello Sport segir einnig frá vilja Juventus að ná í Henderson og segja viðræður í gangi. Henderson er sagður þéna yfir 500.000 pund á viku í Sádi Arabíu en ljóst er að hann fær ekki svo mikið borgað hjá evrópskum liðum og spurning hvort Al Ettifaq taki á sig hluta launakostnaðarins.
Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira