Íslensku stuðningsmennirnir létu vel í sér heyra allan leikinn og studdu við bakið á strákunum sem áttu ekki sinn besta dag.
Mörg þúsund Íslendinga voru á leiknum og náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, nokkrum góðum myndum af leiknum sem og frábæru stuðningsmönnum landsliðsins í stúkunni.

























