Átta slasaðir eftir alvarlegt slys við Skaftafellsá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2024 10:43 Slyssið varð á þjóðvegi 1 við Skaftafellsá nærri Svínafellsjökli um tíuleytið í morgun. Grafík/Sara Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla á þjóðveginum við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir þar af tveir alvarlega. Þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang. Lokað hefur verið umferð um veginn vegna slyssins. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitina Kára í Öræfum hafa verið kallaða út en langt er í aðrar bjargar á þessu svæði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að tilkynning hafi borist gæslunni um tíuleytið. Önnur þyrla gæslunnar hafi verið að búa sig undir æfingu og því verið fljót í loftið um klukkan 10:14. Hin þyrlan hafi svo lagt af stað um hálftíma síðar. Reiknað er með því að fyrri þyrlan verði komin á vettvang slyssins um klukkan 11:15. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um aðdraganda slyssins. Hringveginum hefur verið lokað í óákveðinn tíma við slysstað. Engar hjáleiðir eru á svæðinu. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hálka sé víða á vegum. Þá hefur sést til hreindýra við veg í nágrenni við Jökulsárlón. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Í færslu Lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook segir að fyrsta tilkynning vegna slyssins hafi borist klukkan 09:50. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Samgönguslys Skaftárhreppur Landhelgisgæslan Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira
Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitina Kára í Öræfum hafa verið kallaða út en langt er í aðrar bjargar á þessu svæði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að tilkynning hafi borist gæslunni um tíuleytið. Önnur þyrla gæslunnar hafi verið að búa sig undir æfingu og því verið fljót í loftið um klukkan 10:14. Hin þyrlan hafi svo lagt af stað um hálftíma síðar. Reiknað er með því að fyrri þyrlan verði komin á vettvang slyssins um klukkan 11:15. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um aðdraganda slyssins. Hringveginum hefur verið lokað í óákveðinn tíma við slysstað. Engar hjáleiðir eru á svæðinu. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hálka sé víða á vegum. Þá hefur sést til hreindýra við veg í nágrenni við Jökulsárlón. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Í færslu Lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook segir að fyrsta tilkynning vegna slyssins hafi borist klukkan 09:50. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Samgönguslys Skaftárhreppur Landhelgisgæslan Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira