Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:02 Antonio Conte hefur verið án starfs síðan hann fór frá Tottenham í apríl 2023. Napoli hafði samband við hann fyrir þetta tímabil en þjálfarinn hafði ekki áhuga þá og ákvað að taka sér lengri tíma til að ákveða framtíðaráform. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14. Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14.
Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira