Karlmannleg kóngakaka í tilefni af krúnuskiptunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. janúar 2024 14:28 Friðrik tekur við dönsku krúnunni næstkomandi sunnudag. Í tilefni af krúnuskiptunum næstkomandi sunnudag hefur danska konditoríið La Glace bakað sérstaka Friðriksköku sem verður til sölu á meðan valdatíð Friðriks stendur yfir. Árið 1972 þegar Margrét Þórhildur Danadrottning tók við krúnunni var sérstök kaka bökuð henni til heiðurs, Margrétarkaka, sem hefur verið hluti af daglegu úrvali konditorísins í um það bil 52 ár. Fram kemur á Facebook-síðu La Glace að báðar kökurnar hafi verið bakaðar með hráefnum sem þoli ferð með pósti. Sú ákvörðun var tekin til að tryggja að allir Danir um land allt gætu fengið að smakka bita í tilefni af valdaskiptunum. Megin uppistaðan í Friðrikskökunni er marsípan, heslihnetupralín, saltkaramella, karamellutrufl, hjúpað dökku súkkulaði. Til að setja punktinn yfir i-ið er kakan toppuð með súkkulaðiplötu með gyllingu. Í frétt danska ríkissjónvarpsins kemur fram að kostir kökunnar séu þeir að hún sé karlmannleg, eins og því er lýst, og um leið glæsileg með frönsku ívafi. Eins og fram hefur komið tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning öllum að óvörum í áramótaávarpi sínu að hún ætlaði sér að stíga til hliðar og afhenda syni sínum, Friðriki prins, krúnuna. Nákvæmlega 52 árum eftir krýningu hennar mun valdatíð hennar því taka enda. Það verður þann 14. janúar og hinn 55 ára gamli Friðrik mun taka við stjórnartaumunum. Krónprinsinn og verðandi konungur er fjögurra barna faðir. Hann hefur verið áberandi í umræðu um umhverfismál á síðustu árum og talar fjögur tungumál. Danmörk Kökur og tertur Kóngafólk Bakarí Friðrik X Danakonungur Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01 Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Árið 1972 þegar Margrét Þórhildur Danadrottning tók við krúnunni var sérstök kaka bökuð henni til heiðurs, Margrétarkaka, sem hefur verið hluti af daglegu úrvali konditorísins í um það bil 52 ár. Fram kemur á Facebook-síðu La Glace að báðar kökurnar hafi verið bakaðar með hráefnum sem þoli ferð með pósti. Sú ákvörðun var tekin til að tryggja að allir Danir um land allt gætu fengið að smakka bita í tilefni af valdaskiptunum. Megin uppistaðan í Friðrikskökunni er marsípan, heslihnetupralín, saltkaramella, karamellutrufl, hjúpað dökku súkkulaði. Til að setja punktinn yfir i-ið er kakan toppuð með súkkulaðiplötu með gyllingu. Í frétt danska ríkissjónvarpsins kemur fram að kostir kökunnar séu þeir að hún sé karlmannleg, eins og því er lýst, og um leið glæsileg með frönsku ívafi. Eins og fram hefur komið tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning öllum að óvörum í áramótaávarpi sínu að hún ætlaði sér að stíga til hliðar og afhenda syni sínum, Friðriki prins, krúnuna. Nákvæmlega 52 árum eftir krýningu hennar mun valdatíð hennar því taka enda. Það verður þann 14. janúar og hinn 55 ára gamli Friðrik mun taka við stjórnartaumunum. Krónprinsinn og verðandi konungur er fjögurra barna faðir. Hann hefur verið áberandi í umræðu um umhverfismál á síðustu árum og talar fjögur tungumál.
Danmörk Kökur og tertur Kóngafólk Bakarí Friðrik X Danakonungur Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01 Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01
Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23
Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53