Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 13:01 Fólkið elskar Luke Littler. getty/Tom Dulat Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Sjá meira
Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Sjá meira