Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 13:01 Fólkið elskar Luke Littler. getty/Tom Dulat Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Littler komst í úrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti þar sem hann beið lægri hlut fyrir Luke Humphries. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM. Littler er orðinn gríðarlega vinsæll sem sést best á aukningu á þeim sem fylgjast með honum á Instagram. Fylgjendur hans eru nú orðnir rúmlega milljón. Hann er fyrsti pílukastarinn sem nær slíkum fylgjendafjölda. World Championship honours may have evaded him, but Luke Littler is winning the social media race -'The Nuke' is the first darter ever to surpass ONE MILLION followers on Instagram! pic.twitter.com/UWc8rQ61E8— BBC Sport (@BBCSport) January 9, 2024 Allir vilja Littler kveðið hafa og fyrirtæki keppast nú um að fá hann til að auglýsa vörur sínar. Þá bauð framleiðslufyrirtæki boxarans Anthonys Joshua margar milljónir til að fá að gera bíómynd um ævi Littlers. Littler, sem verður sautján ára 21. janúar, hefur nóg fyrir starfni á næstunni en hann er meðal annars kominn með keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims mætast. Auk Littlers keppa heimsmeistarinn Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira