Byssumenn réðust inn í beina útsendingu og hótuðu sprengjuárás Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. janúar 2024 22:13 Byssumennirnir tóku starfsfólk í gíslingu og sögðust hafa sprengjur í fórum sínum. Skjáskot/X Hópur manna vopnuðum skotvopnum brutust inn í sjónvarpssett hjá ekvadorska miðlinum TC í borginni Guayaquil fyrr í kvöld meðan á beinni útsendingu stóð. Myndefni af atburðinum sýnir hóp grímuklæddra manna ráðast inn í myndver og hóta þáttastjórnendum með byssum í skamma stund áður en útsending var rofin. Öllum starfsmönnum fjölmiðilsins var gert að rýma bygginguna en engum virðist hafa verið meint af. Síðar voru nokkrir menn handteknir grunaðir um aðild að innbrotinu. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. NOW - Gunmen storm Ecuador television studio, take hostages.pic.twitter.com/9WRpGXL08y— Disclose.tv (@disclosetv) January 9, 2024 Daniel Noboa forseti Ekvador lýsti í gær yfir sextíu daga neyðarástandi eftir að alræmdur leiðtogi glæpagengis strauk úr fangelsi. Nærri fjörutíu aðrir fangar struku úr fangelsi í borginni Riobamba snemma í morgun. Þar á meðal er þekktur eiturlyfjabarón. Frá því að neyðarástandi var lýst yfir hefur að minnsta kosti sjö lögreglumönnum verið rænt af meðlimum téðra glæpasamtaka. Ekki er vitað hvort strokufangarnir tengist innbrotinu í útsendinguna en atvikið er sagt vera skýrt dæmi um sífellt versnandi öryggisgæslu í landinu. Lögregludeildir í borgunum Quito og Guayaquil voru kallaðar út. AP Ekvador Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fleiri fréttir Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Sjá meira
Myndefni af atburðinum sýnir hóp grímuklæddra manna ráðast inn í myndver og hóta þáttastjórnendum með byssum í skamma stund áður en útsending var rofin. Öllum starfsmönnum fjölmiðilsins var gert að rýma bygginguna en engum virðist hafa verið meint af. Síðar voru nokkrir menn handteknir grunaðir um aðild að innbrotinu. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. NOW - Gunmen storm Ecuador television studio, take hostages.pic.twitter.com/9WRpGXL08y— Disclose.tv (@disclosetv) January 9, 2024 Daniel Noboa forseti Ekvador lýsti í gær yfir sextíu daga neyðarástandi eftir að alræmdur leiðtogi glæpagengis strauk úr fangelsi. Nærri fjörutíu aðrir fangar struku úr fangelsi í borginni Riobamba snemma í morgun. Þar á meðal er þekktur eiturlyfjabarón. Frá því að neyðarástandi var lýst yfir hefur að minnsta kosti sjö lögreglumönnum verið rænt af meðlimum téðra glæpasamtaka. Ekki er vitað hvort strokufangarnir tengist innbrotinu í útsendinguna en atvikið er sagt vera skýrt dæmi um sífellt versnandi öryggisgæslu í landinu. Lögregludeildir í borgunum Quito og Guayaquil voru kallaðar út. AP
Ekvador Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fleiri fréttir Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Sjá meira