Byssumenn réðust inn í beina útsendingu og hótuðu sprengjuárás Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. janúar 2024 22:13 Byssumennirnir tóku starfsfólk í gíslingu og sögðust hafa sprengjur í fórum sínum. Skjáskot/X Hópur manna vopnuðum skotvopnum brutust inn í sjónvarpssett hjá ekvadorska miðlinum TC í borginni Guayaquil fyrr í kvöld meðan á beinni útsendingu stóð. Myndefni af atburðinum sýnir hóp grímuklæddra manna ráðast inn í myndver og hóta þáttastjórnendum með byssum í skamma stund áður en útsending var rofin. Öllum starfsmönnum fjölmiðilsins var gert að rýma bygginguna en engum virðist hafa verið meint af. Síðar voru nokkrir menn handteknir grunaðir um aðild að innbrotinu. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. NOW - Gunmen storm Ecuador television studio, take hostages.pic.twitter.com/9WRpGXL08y— Disclose.tv (@disclosetv) January 9, 2024 Daniel Noboa forseti Ekvador lýsti í gær yfir sextíu daga neyðarástandi eftir að alræmdur leiðtogi glæpagengis strauk úr fangelsi. Nærri fjörutíu aðrir fangar struku úr fangelsi í borginni Riobamba snemma í morgun. Þar á meðal er þekktur eiturlyfjabarón. Frá því að neyðarástandi var lýst yfir hefur að minnsta kosti sjö lögreglumönnum verið rænt af meðlimum téðra glæpasamtaka. Ekki er vitað hvort strokufangarnir tengist innbrotinu í útsendinguna en atvikið er sagt vera skýrt dæmi um sífellt versnandi öryggisgæslu í landinu. Lögregludeildir í borgunum Quito og Guayaquil voru kallaðar út. AP Ekvador Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Myndefni af atburðinum sýnir hóp grímuklæddra manna ráðast inn í myndver og hóta þáttastjórnendum með byssum í skamma stund áður en útsending var rofin. Öllum starfsmönnum fjölmiðilsins var gert að rýma bygginguna en engum virðist hafa verið meint af. Síðar voru nokkrir menn handteknir grunaðir um aðild að innbrotinu. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. NOW - Gunmen storm Ecuador television studio, take hostages.pic.twitter.com/9WRpGXL08y— Disclose.tv (@disclosetv) January 9, 2024 Daniel Noboa forseti Ekvador lýsti í gær yfir sextíu daga neyðarástandi eftir að alræmdur leiðtogi glæpagengis strauk úr fangelsi. Nærri fjörutíu aðrir fangar struku úr fangelsi í borginni Riobamba snemma í morgun. Þar á meðal er þekktur eiturlyfjabarón. Frá því að neyðarástandi var lýst yfir hefur að minnsta kosti sjö lögreglumönnum verið rænt af meðlimum téðra glæpasamtaka. Ekki er vitað hvort strokufangarnir tengist innbrotinu í útsendinguna en atvikið er sagt vera skýrt dæmi um sífellt versnandi öryggisgæslu í landinu. Lögregludeildir í borgunum Quito og Guayaquil voru kallaðar út. AP
Ekvador Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira