Ætlar ekki í eigin afmælisveislu því enginn frægur mætir Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 20:59 Margir frægir voru tilkynntir sem gestir í veislunni, en svo virðist sem enginn þeirra muni mæta, ekki einu sinni sjálft afmælisbarnið, Robert F. Kennedy. EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy yngri mun ekki mæta í eigin afmælisveislu. Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Diane Keaton er látin Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira