Timberlake eyðir öllu af Instagram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. janúar 2024 11:26 Justin Timberlake hefur farið huldu höfði á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði og gengur nú skrefinu lengra. Gilbert Flores/Getty Images Bandaríski söngvarinn Justin Timberlake hefur eytt öllu sínu efni af samfélagsmiðlinum Instagram. Enga mynd er nú að finna á aðgangi söngvarans á miðlinum. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix eru þessi tíðindi sett í beint samhengi við opinberanir um Timberlake í bók Britney Spears. Hún lýsti hegðun hans í hennar garð á meðan þau voru kærustupar árin 1999 til 2002. Britney sagði meðal annars frá því að hann hefði þrýst á hana að fara í þungunarrof og hætt með henni í gegnum textaskilaboð. Hann hafi auk þess haldið framhjá henni með „mjög þekktri“ konu. Timberlake þurfti í kjölfarið að slökkva á athugasemdum á Instagram vegna hatursfullra ummæla frá aðdáendum söngkonunnar. Hann hefur lítið látið fyrir sér fara síðan opinberanirnar komu upp í október. Fram kemur í umfjöllun PageSix að ekki hafi náðst í hann vegna málsins nú. Miðillinn segist þó hafa heimildir fyrir því að söngvarinn muni gefa út nýja tónlist á árinu sem var að ganga í garð. Hann ætli sér auk þess á tónleikaferðalag um Bandaríkin. Hollywood Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix eru þessi tíðindi sett í beint samhengi við opinberanir um Timberlake í bók Britney Spears. Hún lýsti hegðun hans í hennar garð á meðan þau voru kærustupar árin 1999 til 2002. Britney sagði meðal annars frá því að hann hefði þrýst á hana að fara í þungunarrof og hætt með henni í gegnum textaskilaboð. Hann hafi auk þess haldið framhjá henni með „mjög þekktri“ konu. Timberlake þurfti í kjölfarið að slökkva á athugasemdum á Instagram vegna hatursfullra ummæla frá aðdáendum söngkonunnar. Hann hefur lítið látið fyrir sér fara síðan opinberanirnar komu upp í október. Fram kemur í umfjöllun PageSix að ekki hafi náðst í hann vegna málsins nú. Miðillinn segist þó hafa heimildir fyrir því að söngvarinn muni gefa út nýja tónlist á árinu sem var að ganga í garð. Hann ætli sér auk þess á tónleikaferðalag um Bandaríkin.
Hollywood Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira