Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 18:05 Remy Martin skilaði boltanum ofan í þrátt fyrir að of margir hafi verið inn á vellinum. Vísir/Bára Dröfn Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Keflavík og Hamar mættust þann 4. janúar síðastliðinn og höfðu heimamenn betur með tólf stiga mun, lokatölur 100-88. Með sigrinum lyfti Keflavík sér upp í 3. sæti deildarinnar með 8 sigra í 12 leikjum, líkt og bæði Álftanes og Njarðvík. Hamar er á sama tíma á botni deildarinnar án stiga. Það var hins vegar atvik sem í raun tengdist leikmönnum liðanna ekki neitt sem vakti hvað mestan áhuga í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í myndbandinu hér að neðan sést þegar Remy Martin skeiðar upp völlinn í hraða sókn en það vill svo skemmtilega til að starfsmaður Keflavíkur – eða íþróttahússins þar í bæ – er enn inn á vellinum eftir að hafa verið að þrífa bleytu á gólfinu. „Þetta er náttúrulega bara regla númer eitt í lífinu, aldrei að panikka. Hann spilaði þetta hárrétt, er kominn í tóma vitleysu og ákveður að labba stór út af. Ef dómarinn þarf að stoppa leikinn þá stoppar hann bara þennan helvítis leik,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur þáttarins, við mikla kátínu viðstaddra. Sjón er sögu ríkari en atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Regla númer eitt í lífinu Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Hamar Körfuboltakvöld Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Keflavík og Hamar mættust þann 4. janúar síðastliðinn og höfðu heimamenn betur með tólf stiga mun, lokatölur 100-88. Með sigrinum lyfti Keflavík sér upp í 3. sæti deildarinnar með 8 sigra í 12 leikjum, líkt og bæði Álftanes og Njarðvík. Hamar er á sama tíma á botni deildarinnar án stiga. Það var hins vegar atvik sem í raun tengdist leikmönnum liðanna ekki neitt sem vakti hvað mestan áhuga í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í myndbandinu hér að neðan sést þegar Remy Martin skeiðar upp völlinn í hraða sókn en það vill svo skemmtilega til að starfsmaður Keflavíkur – eða íþróttahússins þar í bæ – er enn inn á vellinum eftir að hafa verið að þrífa bleytu á gólfinu. „Þetta er náttúrulega bara regla númer eitt í lífinu, aldrei að panikka. Hann spilaði þetta hárrétt, er kominn í tóma vitleysu og ákveður að labba stór út af. Ef dómarinn þarf að stoppa leikinn þá stoppar hann bara þennan helvítis leik,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur þáttarins, við mikla kátínu viðstaddra. Sjón er sögu ríkari en atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Regla númer eitt í lífinu
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Hamar Körfuboltakvöld Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira