Anna Eiríks selur einbýli með heilsurækt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. janúar 2024 17:56 Anna Eiríksdóttir segir að húsið sé fallegt og vel skipulagt. Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fannafold í Grafarvogi á sölu. Húsið er 275 fermetrar að stærð og var byggt árið 1984. Ásett verð fyrir eignina er 174 milljónir. „Fallega og einstaklega vel skipulagða húsið okkar komið á sölu! Æðislegt hús með frábæru útsýni í góðu hverfi og fullkomið fyrir þá sem eru með stóra fjölskyldu og vantar mörg herbergi Auðvitað stórt gym sem ég hef notað sem stúdíó, lokaður garður með palli og heitum potti,“ skrifar Anna um húsið í færslu á Facebook. Húsið er vel skipulagt á fjölskylduvænum stað í Grafarvogi.Miklaborg Á efri hæð hússins er stórt og opið alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, með útsýni yfir Reykjavík og Snæfellsnes. Í eldhúsinu má sjá fallega hvíta innréttingum með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Á neðri hæðinni er opið og bjart rými sem nýst hefur sem heilsurækt. Þaðan er útgengt í afgirtan garð sem snýr í suðvestur með heitum potti. Samtals eru sex svefnherbergi, þar af hjónasvíta með fataherbergi, og tvö baðherbergi. Baðherbergið á neðri hæð hússins er nýlega endurnýjað á smekklegan máta með marmaraflísum, dökkri innréttingu, walk in sturtu og innfelldri lýsingu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Alrýmið er opið, bjart og huggulega innréttað.Miklaborg Í eldhúsi er hvít sérsmíðuð innrétting með góðu vinnuplássi. Miklaborg Úr alrýminu er gengið niður í opið rými sem nýtist sem heilsurækt eða sjónvarpsrými.Miklaborg Úr borðstofunni er útsýni yfir Reykjavík og Snæfellsnes.Miklaborg Baðherbergið á neðri hæð hússins er nýlega endurnýjað.Miklaborg Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Fallega og einstaklega vel skipulagða húsið okkar komið á sölu! Æðislegt hús með frábæru útsýni í góðu hverfi og fullkomið fyrir þá sem eru með stóra fjölskyldu og vantar mörg herbergi Auðvitað stórt gym sem ég hef notað sem stúdíó, lokaður garður með palli og heitum potti,“ skrifar Anna um húsið í færslu á Facebook. Húsið er vel skipulagt á fjölskylduvænum stað í Grafarvogi.Miklaborg Á efri hæð hússins er stórt og opið alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, með útsýni yfir Reykjavík og Snæfellsnes. Í eldhúsinu má sjá fallega hvíta innréttingum með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Á neðri hæðinni er opið og bjart rými sem nýst hefur sem heilsurækt. Þaðan er útgengt í afgirtan garð sem snýr í suðvestur með heitum potti. Samtals eru sex svefnherbergi, þar af hjónasvíta með fataherbergi, og tvö baðherbergi. Baðherbergið á neðri hæð hússins er nýlega endurnýjað á smekklegan máta með marmaraflísum, dökkri innréttingu, walk in sturtu og innfelldri lýsingu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Alrýmið er opið, bjart og huggulega innréttað.Miklaborg Í eldhúsi er hvít sérsmíðuð innrétting með góðu vinnuplássi. Miklaborg Úr alrýminu er gengið niður í opið rými sem nýtist sem heilsurækt eða sjónvarpsrými.Miklaborg Úr borðstofunni er útsýni yfir Reykjavík og Snæfellsnes.Miklaborg Baðherbergið á neðri hæð hússins er nýlega endurnýjað.Miklaborg
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira